Fleiri fréttir

Kvennalið Fjölnis fær nýjan þjálfara

Arnór Ásgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri/starfsmaður handknattleiksdeildar Fjölnis og þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu.

Ágúst íhugar framboð til formanns HSÍ

Ágúst Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og núverandi þjálfari karlaliðs KR, íhugar að bjóða sig fram til formanns HSÍ.

Álaborg fagnaði titlinum með stæl

Lið Arons Kristjánssonar, Álaborg, varð deildarmeistari fyrr í kvöld og fagnaði því svo með því að vinna öruggan sigur, 26-22, á Kolding.

Geir tryggði Cesson-Rennes sigur

Geir Guðmundsson var hetja franska liðsins Cesson-Rennes í kvöld er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Löwen vann eins marks sigur í Kiel

Rhein-Neckar Löwen er í fínum málum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur, 24-25, gegn Kiel í fyrri leik liðanna.

ÍBV stökk upp í annað sætið

Eyjamenn eru á siglingu í Olís-deild karla og í kvöld flaug liðið upp í annað sætið eftir stórsigur, 26-37, í Suðurlandsslagnum gegn Selfossi.

Var spurð hvort hún vildi eiga barnið

Katrine Lunde, einn besti markvörður heims, segir að ungverska stórliðið Györ hafi sett óeðlilega pressu á hana þegar hún tilkynnti að hún væri barnshafandi sumarið 2014.

Einbeittu sér að varnarleiknum

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta tapaði stórt, 38-18, í seinni vináttulandsleiknum gegn Hollandi, silfurliðinu frá HM og EM, á laugardaginn.

Viggó markahæstur í tapi Randers

Viggó Kristjánsson var markahæstur í liði Randers sem tapaði 23-17 á heimavelli fyrir Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Öruggur sigur Hauka á botnliðinu

Haukar unnu öruggan sigur á Akeyri 34-20 á heimavelli í Olís-deild karla í handbolta. Haukar voru 18-9 yfir í hálfleik.

Úrslitakeppnisvon Aarhus lifir

Skoruð voru 11 íslensk mörk þegar Aarhus lagði Midtjylland 26-21 á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Stórtap í Hollandi

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag.

Frækinn sigur Kristianstad

Gunnar Steinn Jónsson var markahæstur Íslendinganna í Kristianstad sem lögðu Guif 26-25 á útivelli í dag í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Fram lyfti sér af botninum

Fram lagði Val 20-18 í 24. umferð Olís-deildar karla í handbolta í dag. Fram var 12-11 yfir í hálfleik.

Þórir besti þjálfari heims í fimmta sinn

Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta, var kosinn besti þjálfari heims fyrir árið 2016. Þórir var besti kvenþjálfarinn en Didier Dinart, þjálfari Frakka, var valinn besti karlþjálfarinn. Þetta kemur fram á heimasíðu Alþjóðahandboltasambandsins.

Cervar tekur aftur við Króötum

Lino Cervar hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Króatíu á nýjan leik og hann fékk sig lausan undan samningi við Makedóníu.

Þórey Rósa og Einar Ingi á heimleið

Handboltaparið Þórey Rósa Stefánsdóttir og Einar Ingi Hrafnsson munu kveðja Noreg eftir tímabilið og flytja heim til Íslands ásamt ungum syni þeirra.

Sjá næstu 50 fréttir