Fleiri fréttir

Stjarnan rúllaði yfir Fylki

Stjarnan valtaði yfir Fylki í Olís-deild kvenna í handknattleik, 38-25, í Garðabænum í dag og var sigur heimamanna aldrei í hættu.

Sjómennskan og handboltinn blómstra í Eyjum á nýja árinu

Bæði handboltalið Eyjamanna hafa byrjað árið 2017 mjög vel og það er mikill munur á gengi liðanna eftir áramót. "Ef það gengur vel á sjónum þá gengur allt annað vel,“ segir Arnar Pétursson, þjálfari karlaliðsins.

Stefán Rafn seldur til Pick Szegded

Danska úrvalsdeildarliðið Aalborg staðfesti í dag að það væri búið að selja hornamanninn Stefán Rafn Sigurmannsson til Ungverjalands.

Rut færir sig um set eftir tímabilið

Landsliðskonan Rut Jónsdóttir hefur gert tveggja ára samning við danska handboltaliðið Esbjerg. Rut gengur í raðir Esbjerg frá Midtjylland eftir tímabilið.

Fabregas á leiðinni til Barcelona

Franska blaðið L'Equipe segist hafa heimildir fyrir því að línumaðurinn magnaði Ludovic Fabregas sé á leið til Barcelona.

Óvænt tap Arons og lærisveina hans

Lærisveinar Arons Kristjánssonar í Aalborg töpuðu óvænt fyrir Ribe-Esbjerg á útivelli, 36-34, í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Anton og Jónas dæmdu hjá Alfreð

Kiel og Barcelona skildu jöfn, 27-27, þegar þau mættust í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta. Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæmdu leikinn í Sparkhassen Arena í Kiel í kvöld.

FH-ingar komnir á toppinn

FH er komið á topp Olís-deildar karla eftir eins marks sigur, 29-28, á Akureyri í Kaplakrika í dag.

Rúnar hafði betur gegn nafna sínum

Balingen-Weilstetten lyfti sér upp úr fallsæti með 26-29 sigri á Hannover-Burgdorf í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Alfreð tapaði á gamla heimavellinum

Alfreð Gíslason og félagar í Kiel töpuðu gegn Magdeburg á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kiel mistókst því að minnka forystu Flensburg á toppnum.

Sjá næstu 50 fréttir