Handbolti

Stórtap í Hollandi

Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar
Axel Stefánsson landsliðsþjálfari.
Axel Stefánsson landsliðsþjálfari. vísir/stefán

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta steinlá gegn silfurliði Hollands frá Evrópumeistaramótinu í desember 38-18 í seinni vinnuáttuleik þjóðanna í dag.

Íslenska liðið byrjaði leikinn í dag illa og náði ekki að fylgja eftir góðum leik frá því í gær þegar liðið tapaði 23-20.

Hollandi var 22-8 yfir í hálfleik og voru yfirburðir hollenska liðsins miklir eins og tölurnar gefa til kynna.

Engar upplýsingar hafa borist um markaskorara.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira