Fleiri fréttir

Langþráður heimasigur West Ham á Skyttunum

Stuðningsmenn Manchester United og Chelsea geta hugsað sér gott til glóðarinnar eftir að Arsenal tapaði fyrir West Ham í hádegisleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Rashford getur orðið eins góður og Kane

Marcus Rashford hefur alla burði til þess að verða heimsklassa framherji á borð við Harry Kane að mati bráðabirgðastjóra Manchester United Ole Gunnar Solskjær.

Hata allir Liverpool eða kannski bara stuðningsmenn Manchester United?

BBC kannaði hljóðið í nokkrum enskum fótboltaáhugamönnum þar sem umræðuefnið var mögulegur meistaratitill Liverpool í vor. Það lítur út fyrir það á samfélagsmiðlum að mjög margir séu á móti velgengni Liverpool sem hefur ekki orðið enskur meistari í 29 ár.

Arnautovic vill komast til Kína

Marko Arnautovic, framherji West Ham, vill að félagið taki 35 milljón punda tilboði frá kínversku félagi í sig en Hamrarnir segja að hann sé ekki til sölu.

Pogba nær leiknum við Tottenham

Paul Pogba er orðinn nógu heill heilsu til þess að geta mætt Tottenham í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar um helgina. Þetta staðfesti Ole Gunnar Solskjær á blaðamannafundi í gærkvöld.

„Hausinn hans er hér en ekki í Kína“

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri West Ham, hefur tjáð sig um fréttir af kínversku tilboði í framherjann Marko Arnautovic. Pellegrini vill ekki missa Arnautovic.

Ein martröð ekki nóg fyrir suma stuðningsmenn Burton Albion

Miðvikudagskvöldið 9. janúar 2019 átti að ein af stærstu stundum enska fótboltafélagsins Burton Albion þegar það spilaði undanúrslitaleik í enska deildabikarnum á móti sjálfum Englandsmeisturunm Manchester City. Kvöldið breyttist aftur á móti í algjöra martröð á móti einu besta fótboltaliði heims.

Ramsey er á leið til Juventus

Samkvæmt heimildum Sky á Ítalíu þá hefur velski miðjumaðurinn Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, samþykkt samningstilboð frá Juventus.

Guardiola: Erum komnir í úrslit

Pep Guardiola segist ætla að taka seinni leikinn í undanúrslitaviðureigninni við Burton í enska deildarbikarnum alvarlega þrátt fyrir að hafa unnið þann fyrri 9-0.

Hamrarnir höfnuðu Kínagullinu

West Ham hafnaði mjög stóru tilboði frá ónefndu kínversku félagi í austurríska framherjann Marko Arnautovic. Framherjinn sé ekki til sölu.

Real í þægilegri stöðu

Real Madrid er komið með níu tær í undanúrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan sigur á Leganes í 8-liða úrslitunum í kvöld.

Tottenham á Wembley fram í mars

Það ætlar ekki að ganga hjá Tottenham að flytja á nýja heimavöllinn sinn. Nú er ljóst að Spurs verður á Wembley að minnsta kosti fram í mars.

Vitlaust sjónarhorn plataði VAR dómarana í gær

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea, var ekki sáttur með vítadóminn sem réð úrslitum í fyrri leik Chelsea og Tottenham í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Hann hefur líka ýmislegt til síns máls.

Pep vill ekki missa Kompany

Pep Guardiola, stjóri Man. City, segir að fyrirliði liðsins, Vincent Kompany, sé ótrúlegur og megi ekki fara frá félaginu.

Rowett rekinn frá Stoke

Stoke City ákvað í morgun að reka knattspyrnustjóra félagsins, Gary Rowett, úr starfi.

Mohamed Salah sá besti í desember

Mohamed Salah, framherji Liverpool, var kosinn besti leikmaður desembermánaðar í netkosningu á vegum leikmannasamtakanna, PFA.

Lukaku um Solskjær: Hann er alltaf að tala við mig

Belgíski framherjinn Romelu Lukaku hefur skorað í þremur leikjum í röð með Manchester United og í viðtali við heimasíðu félagsins hrósar hann norska knattspyrnustjóranum Ole Gunnar Solskjær.

Frá Man. City til Real Madrid

Spænski táningurinn Brahim Diaz hefur skrifað undir langan samning við Real Madrid en hann kemur til félagsins frá Man. City.

Nasistakveðja eða ekki nasistakveðja

Markvörður Crystal Palace komst í hann krappann í gær eftir að myndband á samfélagsmiðlum virtist sýna hann vera að bjóða upp á mjög óviðeigandi kveðju.

Sjá næstu 50 fréttir