Fleiri fréttir

Mikilvægur sigur Alkmaar

Albert Guðmundsson kom inn á sem varamaður er AZ Alkmaar vann mikilvægan 1-0 sigur á De Graafschap í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld.

Ótrúleg endurkoma Barcelona

Barcelona vann ævintýralegan sigur á Rayo Vallecano í kvöld 3-2 eftir að hafa verið 2-1 undir er þrjár mínútur voru eftir af venjulegum leiktíma.

Baráttusigur Tottenham gegn Úlfunum

Tottenham er komið í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-2 sigur gegn Wolves. Tottenham komst í 3-0 en Wolves fékk svo sín tækifæri til að jafna metin.

Juventus er óstöðvandi

Juventus er áfram með sex stiga forskot á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-1 sigur á Cagliari á heimavelli í kvöld.

Guðjón Þórðarson til Færeyja

Það fjölgar íslenskum þjálfurum í færeyska boltanum því í dag skrifaði Guðjón Þórðarson undir samning við NSÍ Runavík.

Jafnt í stórleiknum á Emirates

Arsenal og Liverpool gerðu jafntefli, 1-1, er liðin mættust á Emirates-leikvanginum í kvöld. Bæði mörkin komu í síðari hálfleik.

Norwich á toppinn

Norwich tók toppsæti ensku Championship deildarinnar af Sheffield United með sigri á nágrönnum þeirra í Sheffield Wednesday.

Newcastle náði loks í sigur

Newcastle komst upp úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni með langþráðum sigri, þeirra fyrsta á tímabilinu.

Mark Alfreðs dugði ekki til

Alfreð Finnbogason skoraði fyrra mark Augsburg í 2-2 jafntefli við Nürnberg í þýsku Bundesligunni í fótbolta.

Upprisa Ross Barkley

Ross Barkley hefur blómstrað undir stjórn nýs stjóra Chelsea, Ítalans Maurizio Sarri. Barkley lagði örlítið extra á sig í sumar og undirbjó sig fyrir komu Sarri því sá ítalski vill spila ákveðna tegund af fótbolta.

Upphitun: Stórleikur á Emirates

Það er stór helgi framundan í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta en ellefta umferðin verður spiluð um helgina.

PSG setti met með tólfta sigrinum í röð

Það tók PSG tíma að brjóta niður Lille en þeir enduðu með því að vinna 2-1 sigur. Napoli rúllaði yfir Empoli og Aston Villa kláraði Bolton á heimavelli.

Vardy: Viljum heiðra minningu eigandans

Leikmenn Leicester City voru ekki í nokkrum vafa um að spila leikinn gegn Cardiff City um helgina þrátt fyrir harmleikinn um síðustu helgi er eigandi félagsins og fjórir aðrir létust í þyrluslysi.

Agla María og Alexandra verðlaunaðar

Agla María Albertsdóttir og Alexandra Jóhannsdóttir voru í dag verðlaunaðar fyrir besta mark og sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í septembermánuði.

Viktor endaði á Akranesi

Framherjinn Viktor Jónsson, sem í gær var á leið til Akureyrar, skrifaði nú í dag undir samning við ÍA.

Hazard er tilbúinn í 45 mínútur

Eden Hazard mun koma við sögu í leik Chelsea og Crystal Palace en getur þó ekki leikið meira en 45 mínútur. Þetta sagði Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea.

Mourinho: Ekki við hæfi að tala um titilinn

Jose Mourinho segir það ekki við hæfi að hann tali um möguleika Manchester United á Englandsmeistaratitlinum þar sem United er ekki á meðal fjögurra efstu liðanna.

Meiðsli De Bruyne skoðuð í dag

Stuðningsmenn Manchester City tóku andköf þegar Kevin De Bruyne haltraði af velli í enska deildarbikarnum í gærkvöldi.

Bolt semur ekki í Ástralíu

Usain Bolt mun ekki semja við ástralska úrvalsdeildarliðið Central Coast Mariners eftir langan reynslutíma hjá félaginu.

Sjá næstu 50 fréttir