Fleiri fréttir

Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn

Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar.

Versta vika Pep Guardiola á þjálfaraferlinum?

Manchester City gat á síðustu sjö dögum tryggt sér bæði sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og endanlega tryggt sér enska meistaratitilinn. Niðurstaðan var önnur.

Ísland sótti gull í greipar frænda okkar í Færeyjum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 5-0 sigur gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. Barátta Þýskalands og Íslands um toppsætið i riðlinum í undankeppninni heldur áfram. Tvö stig skilja Þýskaland og Ísland að.

Roma sló út Barcelona með lygilegri endurkomu

Ein af lygilegri úrslitum síðari ára litu dagsins ljós á Ítalíu í kvöld er Roma vann upp þriggja marka forskot gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

„Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði.

Einbeitingin á okkur sjálfum

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn liðsins geti bætt ýmislegt frá sigrinum gegn Slóveníu þegar liðið mætir Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Þórshöfn í dag.

ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar

Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag.

Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool

Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin.

Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Valur Lengjubikarmeistari

Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal.

Sjá næstu 50 fréttir