Fleiri fréttir

PSV meistarar í Hollandi

PSV varð í dag hollenskur meistari þegar liðið hafði betur gegn erkifjendum sínum í Ajax

Klopp veit ekkert um meiðsli Lovren

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vonast til þess að meiðsli Dejan Lovren, varnarmanns Liverpool, séu ekki alvarleg en Lovren fór af velli meiddur í leiknum gegn Bournemouth í gær.

Ekkert fær Bayern stöðvað

Bayern München rúllaði yfir Borussia Mönchengladbach, 5-1, á heimavelli í dag en Bayern er nú þegar orðið þýskur meistari.

Salah með 30. markið í öruggum sigri Liverpool

Liverpool lenti í engum vandræðum með Bournemouth á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Eftir að hafa slegið út Man. City úr Meistaradeildinni í vikunni unnu Liverpool 3-0 sigur á Bournemouth á Anfield í dag.

Erfiður en mikilvægur sigur Cardiff

Aron Einar Gunnarsson spilaði allan leikinn er Cardiff vann afar mikilvægan sigur Norwich, 2-0, en bæði mörkin komu á síðustu fimm mínútum leiksins.

Andri Rúnar með þrennu

Andri Rúnar Bjarnason átti stórleik fyrir Helsingborg í sænsku 1. deildinni í dag.

James Rodriguez derby og Mohamed Salah derby

Tveir leikmenn liðanna sem mætast í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í ár þekkja mjög vel til í herbúðum mótherjanna. Þetta eru Egyptinn Mohamed Salah og Kólumbíumaðurinn James Rodriguez.

Mestar líkur á úrslitaleik milli Liverpool og Real Madrid

Liverpool slapp við stórliðin Real Madrid og Bayern München og það eru nú mestar líkur á því að Liverpool komist í úrslitaleikinn á Ólympíuleikvanginum í Kiev ef marka má spænska fótboltastærðfræðinginn Mister Chip.

Sjá næstu 50 fréttir