Fleiri fréttir

Á þjóðin að safna fyrir KSÍ?

Krafan um að U23-landslið kvenna verði sett á laggirnar er hávær en Freyr Alexandersson landsliðsþjálfari sagðist í gær hafa barist fyrir því undanfarin ár. Þorkell Máni Pétursson segir þetta lykilatriði fyrir íslenska kvennaknattspyr

EM í dag: Typpalingarnir hennar Eddu Garðars

Ætli einhver leikmaður íslenska landsliðsins sé með umboðsmann? Af hverju er Fanndís Friðriksdóttir ekki hjá toppliði í Svíþjóð? Innhólfið hjá Frey er stútfullt.

Endurfundir í Hollandi

"Hann er stuðningsmaður Íslands,“ segir Brynjar Svansson, faðir Dagnýjar Brynjarsdóttur, sem er duglegur að klæða Hollendinga í bláar landsliðstreyjur.

Enn þá skrefi á eftir þeim bestu

Stelpurnar okkar eru úr leik á EM. Skelfilegur laugardagur sá um það þar sem Ísland tapaði fyrir Sviss og fékk svo engan greiða frá Frakklandi. Litlu hlutirnir féllu ekki með Íslandi sem tapaði fyrir betri liðum.

Logi: Höfum ekki efni á því að gefa þeim tvö mörk

"Ég get ekki verið annað en óánægður með frammistöðu minna manna í kvöld. Við byrjuðum leikinn mjög illa, vorum langt frá mönnum og í hálfgerðum eltingarleik,“ segir Logi Ólafsson, þjálfari Víkinga, eftir tapið í kvöld.

Gary Cahill nýr fyrirliði Chelsea

Antonio Conte, knattspyrnustjóri Chelsea, hefur útnefnt nýjan fyrirliða félagsins eftir að John Terry yfirgaf það fyrr í mánuðnum.

Sjá næstu 50 fréttir