Fleiri fréttir

Harden í miklum ham en Boston Celtics í tómu tjóni

James Harden skoraði 57 stig í nótt þegar lið hans Houston Rockets vann sigur á Memphis Grizzlies. Boston Celtics tapaði á sama tíma þriðja leiknum sínum í röð og Tony Parker fagnaði sigri í endurkomu sinni til San Antonio.

Rannsaka meint kynþáttaníð í garð Son

Tottenham hefur hafið rannsókn á því hvort stuðningsmaður liðsins hafi beitt Son Heung-min, leikmann Tottenham, kynþáttaníði í leik Tottenham og Manchester United í ensku úrvalsdeildinni um helgina.

United hefur augu með Mourinho

Forráðamenn Manchester United munu fylgjast vel með fyrrum knattspyrnustjóra félagsins Jose Mourinho þegar hann kemur fram sem sérfræðingur á sjónvarpsstöðinni beIN Sports.

Guardiola: Áttum að vera aggressívari

Pep Guardiola vildi sjá sína menn vera aggressívari í sóknarleiknum gegn Wolves í kvöld. Manchester City vann 3-0 sigur á Úlfunum á heimavelli sínum.

Þægilegt hjá City gegn tíu mönnum Wolves

Manchester City vann þægilegan sigur á Wolves í síðasta leik 22. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Leikmenn Wolves voru einum færri nær allan leikinn.

Þriðji stórsigur Dana

Danir eru með fullt hús stiga og 49 mörk í plús á toppi riðilsl síns eftir öruggan sigur á Sádi Arabíu í lokaleik dagsins í C-riðli HM í handbolta.

Stórt tap hjá Jakobi og félögum

Jakob Örn Sigurðarson snéri aftur í lið Borås í kvöld þegar liðið tapaði fyrir Södertälje Kings í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Wagner hættur með Huddersfield

David Wagner er hættur sem knattspyrnustjóri Huddersfield Town. Það var sameiginleg ákvörðun hans og félagsins að hann hætti störfum.

Benzema fingurbrotnaði í gær

Franski framherjinn Karim Benzema missir af næsta leik Real Madrid og er þar með enn ein stjarna liðsins sem bætist á meiðslalista spænska stórliðsins.

Sigvaldi: Draumur fyrir mig

Sigvaldi Guðjónsson, hægri hornamður, átti fína innkomu í stórsigrinum á Barein. Sigvaldi skoraði þrjú mörk úr þremur skotum í átján marka sigrinum í Þýskalandi í dag.

Teitur: Ég vildi sýna mig

Teitur Örn Einarsson minnti á sig í leiknum gegn Barein með rosalegum neglum sem markverðir Barein gátu ekki annað en dáðst af.

Guðmundur: Tveir erfiðir leikir framundan

Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, var ánægður með leik sinna manna í sigrinum gegn Barein. Hann var sér í lagi ánægður með ákefðina sem hélt út allan leikinn.

Aron: Komu nánast slefandi út af

Aron Kristjánsson segir að hans menn í Barein hafi orðið virkilega þreyttir í átján marka tapi gegn Íslandi á HM í handbolta í dag.

Liðsfélagi Gylfa orðaður við PSG

Franska blaðið L'Equipe segir frá því að liðsfélagi Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton sé mögulega á leiðinni til franska stórliðsins Paris Saint Germain.

Talið niður í vorveiðina

Þegar litið er út um gluggann í dag er kannski fátt sem ætti að minna á veiði og veiðiskap en það er samt þannig að nú telja veiðimenn niður í fyrstu veiði ársins.

Sjá næstu 50 fréttir