Fleiri fréttir

Silva kemur Klopp til varnar

Marco Silva, stjóri Everton, segir að kollegi sinn hjá Liverpool, Jurgen Klopp, hafi ekki átt að vera refsað fyrir að hafa hlaupið inn á völlinn um helgina.

Ekkert fær City stöðvað

Sigurganga Manchester City heldur áfram í ensku úrvalsdeildinni en þeir unnu 2-1 sigur á Watford á útivelli í kvöld.

Patrekur á leið til Danmerkur?

Patrekur Jóhannesson, þjálfari Selfoss og austurríska landsliðsins, gæti hætt sem þjálfari Selfyssinga næsta sumar og tekið við danska liðinu Skjern.

Fjallabaksleið í undankeppnina

Íslenska karlalandsliðið í körfubolta getur ekki komist í undankeppni Eurobasket 2021 í gegnum núverandi riðil eftir sigur Belga á Portúgal um helgina. Öll von er þó ekki úti um sæti í keppninni.

Gunnar: Hefur aldrei liðið betur

Gunnar Nelson segir sér aldrei hafa liðið betur en eftir að hann fór að vinna markvisst með styrktarþjálfara. Gunnar mætir aftur í búrið um helgina.

Klopp fær sekt en ekki bann

Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sleppur við leikbann fyrir að hlaupa inn á völlinn þegar Liverpool skoraði sigurmark sitt á móti Everton í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi.

Rjúpusnafsinn ómissandi hjá mörgum

Nú eru þeir sem náðu jólarjúpunum farnir að hugsa sér til hreyfings með að hengja rjúpurnar út til að þær fái gott bragð í bringurnar

Meistara-Ernirnir eru enn á lífi í NFL-deildinni

NFL-meistarar Philadelphia Eagles unnu nauðsynlegan sigur í mánudagsleik ameríska fótboltans í nótt og eiga því enn möguleika á að komast í úrslitakeppnina þrátt fyrir skelfingarbyrjun á tímabilinu.

Sjá næstu 50 fréttir