Fleiri fréttir

Shaqiri: Þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst

"Við vitum að íslenska landsliðið er sterkt, ekki síst hér á heimavelli. Við þurfum að gleyma fyrri leiknum sem fyrst," segir besti leikmaður Sviss, Xherdan Shaqiri leikmaður Liverpool.

Khabib vill berjast við Mayweather

Það er nóg að gera hjá Khabib Nurmagomedov þessa dagana eftir bardagann sögulega við Conor McGregor síðustu helgi. Í gær bárust fréttir af því að 50 Cent vildi fá hann til að berjast fyrir sig og nú hefur Rússinn skorað á hnefaleikakappann Floyd Mayweather.

Rússar tryggðu sér efsta sætið

Rússar unnu 2-0 sigur á heimavelli gegn Pólverjum í dag og tryggðu sér um leið efsta sæti í öðrum riðli í B-deild Þjóðadeildarinnar.

Sigur hjá Elverum í Meistaradeildinni

Norska liðið Elverum, með þá Sigvalda Guðjónsson og Þráin Orra Jónsson innanborðs, vann í dag nauman sigur á finna liðinu Riihimäen Cocks í D-riðli Meistaradeildarinnar í handknattleik.

Petkovic: Ekki hægt að endurtaka 6-0 sigurinn

Vladimir Petkovic, landsliðsþjálfari Sviss, sagðist ekki taka mikið mark á frammistöðu Íslands í tapinu fyrir Sviss í september. Hann ber mikla virðingu fyrir íslenska liðinu og sagði Ísland óheppið að hafa ekki unnið Frakka.

Stefán Rafn með þrjú mörk í sigri Pick Szeged

Hornamaðurinn Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar hans í ungverska liðinu Pick Szeged lögðu þýska liðið Flensburg í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í dag en leikurinn fór fram á heimavelli Pick Szeged í Ungverjalandi.

Björgvin Páll og Tandri réðu ekki við PSG

Íslendingaliðið Skjern beið lægri hlut gegn stórliði PSG á heimavelli í meistaradeildinni í handknattleik í dag. PSG er því enn ósigrað á toppi riðilsins.

Rosengård enn með í titilbaráttunni

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård unnu 5-1 stórsigur á Hammarby í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Rosengård er í harðri titilbaráttu ásamt tveimur öðrum liðum.

Rakel skoraði í Íslendingaslag

Rakel Hönnudóttir var á skotskónum í Íslendingaslag Kristianstads og Limhamn Bunkeflo í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Sjötti sigur Bjarka Más í röð

Füchse Berlin vann sinn sjötta leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Lemgo í þýsku Bundesligunni í handbolta í dag.

Kane: Ég er ekki í verra formi en á HM

Harry Kane er ósammála því að hann sé að spila verr og sé í lélegra formi í upphafi nýs tímabils heldur en í lok síðasta tímabils og á HM í Rússlandi.

Birkir: Líður betur inni á miðjunni

Birkir Bjarnason segist frekar vilja spila á miðjunni heldur en úti á köntunum. Hann getur þó vel spilað á kantinum og líður vel þar með íslenska landsliðinu.

Hazard: Óviðeigandi að gagnrýna Neymar

Brasilíumaðurinn Neymar fékk harða gagnrýni eftir Heimsmeistaramótið í Rússlandi í sumar vegna slakrar frammistöðu og leikrænna tilburða. Nú hefur hann fengið stuðning úr óvæntri átt.

Maradona segir Messi ekki vera leiðtoga

Fótboltagoðsögnin Diego Maradona gagnrýnir samlanda sinn Lionel Messi harðlega í viðtali við Fox og segir hann ekki vera leiðtoga og að ekki ætti að líta á hann sem guð í fótboltaheiminum.

Patrekur: Frábær auglýsing fyrir Selfoss

„Þetta var frábært. Hvernig við komum inn í leikinn var flott hjá strákunum. Að fá á sig tíu mörk í einum hálfleik og þar af 4-5 hraðaupphlaup, frábær vörn. Þetta var frábær auglýsing fyrir Selfoss.”

Hollendingar völtuðu yfir Þjóðverja

Hollendingar unnu óvæntan stórsigur á Þjóðverjum í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld. Lokatölur urðu 3-0 og Þjóðverjar sitja þar með á botni riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvo leiki.

Alfreð: Sendum yfirlýsingu með frammistöðunni í Frakklandi

"Við þurfum að hefna fyrir ófarirnar gegn Svisslendingum og vinna þá á Laugardalsvelli," segir Alfreð Finnabogason í viðtali við Arnar Björnsson í íþróttafréttum Stöðvar 2. Það er hugur í okkar mönnum fyrir leikinn á mánudaginn.

Lærisveinar Lars með góðan sigur

Noregur lagði Slóveníu 1-0 í C-deild Þjóðadeildarinnar nú rétt áðan en leikurinn fór fram í Osló. Norðmenn eru nú jafnir Búlgaríu á toppi riðilsins með sex stig.

Kiel hafði betur í Íslendingaslag

Kiel hafði betur gegn Rhein-Neckar Löwen á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Lokatölur urðu 27-24 og Alfreð Gíslason og lærisveinar hans sitja nú í þriðja sæti deildarinnar.

Jafnt hjá U-17 gegn Bosníu-Hersegóvínu

U-17 ára landslið Íslands gerði jafntefli við Bosníu-Hersegóvínu í undankeppni Evrópukeppninnar í knattspyrnu en riðill íslenska liðsins fer fram í Bosníu.

Körfuboltakvöld: Frábært hjá Haukum að fá Lele

Haukar höfðu betur gegn Val í annari umferð Domino's deild kvenna í uppgjöri liðanna sem háðu úrslitaeinvígið í vor. Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds á Stöð 2 Sport fóru vel yfir leikinn.

Aron og félagar á toppinn

Barcelona er komið á topp A riðils Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir öruggan sigur á Meshkov Brest.

Fimm marka tap FH í Portúgal

FH beið lægri hlut fyrir Benfica í EHF-keppninni í handbolta í dag en leikið var ytra. Lokatölur urðu 37-32 en seinni leikur liðanna fer fram á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir