Fleiri fréttir

Kane segir Englendinga hafa lært af tapinu gegn Íslandi

Harry Kane, fyrirliði Englands, segir að Englendingar hafi engu að tapa á HM. Hann segir enga pressu sé á liðinu, England hafi ekki unnið stórmót í lengri tíma og segir leikmenn liðsins ætli að njóta þess að spila.

Houston jafnaði metin í spennutrylli

Houston Rockets jafnaði einvígið við Golden State Warriors í úrslitum vesturdeildar í nótt þegar liðin mættust í fjórða sinn á heimavelli Golden State í Oakland.

Favre fór þrisvar sinnum í meðferð

Leikstjórnandinn goðsagnakenndi, Brett Favre, hefur greint frá því að hann fór þrisvar á ferlinum í meðferð. Bæði vegna þess að hann var fullmikið fyrir sopann og svo var hann háður verkjalyfjum.

Þjálfari Spánverja framlengir fyrir HM

Spánverjar óttast ekki að landslið þeirra verði í ruglinu á HM í sumar undir stjórn Julen Lopetegui því þeir hafa framlengt við þjálfarann fyrir mótið.

Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims

Cristiano Ronaldo er frægasta íþróttastjarna heims samkvæmt samantekt ESPN. Þetta er þriðja árið í röð sem ESPN tekur saman listann og þriðja árið sem Ronaldo toppar hann.

Bjorn velur varafyrirliða fyrir Ryder bikarinn

Daninn Thomas Bjorn fer fyrir liði Evrópu í Ryder bikarnum þetta árið. Hann tilkynnti í dag um varafyrirliða sína en hann valdi þá Lee Westwood, Padraig Harrington, Graeme McDowell og Luke Donald.

Andstæðingarnir vilja lyfjabanni fyrirliða Perú lyft

Fyrirliðar ástralska, danska og franska landsliðsins hafa biðlað til FIFA að lyfta banni Paolo Guerrero, fyrirliða Perú, svo hann komist á HM í Rússlandi. Guerrero er að taka út 14 mánaða bann vegna falls á lyfjaprófi.

Pepsimörkin: Ólöglegt mark Fylkis fékk að standa

Fylkismenn gátu þakkað lukkudísunum fyrir að fá fyrsta mark sitt gegn ÍBV dæmt löglegt þegar liðin mættust í fjórðu umferð Pepsi deildar karla, en endursýningar sýna að Ragnar Bragi Sveinsson er rangstæður í uppbyggingu marksins.

Harry Kane fyrirliði Englands á HM

Framherjinn Harry Kane mun bera fyrirliðabandið í leikjum Englands á HM í sumar. Landsliðsþjálfarinn Gareth Southgate tilkynnti þetta í dag.

Meiðsli Hannesar Þórs ekki alvarleg

Hannes Þór Halldórsson og félagar hans hjá Randers eru sloppnir við fall eftir skin og skúrir á leiktíðinni. Hannes fór meiddur af velli í lokaleik Randers í dönsku úrvalsdeildinni

Cazorla yfirgefur Arsenal

Santi Cazorla fær ekki framlengingu á samning sínum hjá Arsenal og þarf að yfirgefa félagið í sumar. Félagið greindi frá þessu í gærkvöld.

Cleveland jafnaði með stórleik LeBron

LeBron James átti enn einn stórleikinn fyrir Cleveland Cavaliers þegar liðið jafnaði úrslitaeinvígi austurdeildarinnar í úrslitakeppni NBA deildarinnar í nótt. Cavaliers vann leikinn 111-102 og er staðan í einvíginu jöfn 2-2.

Sjá næstu 50 fréttir