Fleiri fréttir

Torres: Þessi titill stærri en að vinna HM

Fernando Torres vann í gærkvöld Evrópudeildina með liði sínu Atletico Madrid. Hann sagði þann titil hafa þýtt meira en þegar hann varð heimsmeistari með Spáni 2010.

Frestað í Vesturbænum og Keflavík

Búið er að fresta leikjunum tveimur sem áttu að fara fram klukkan 19:15 í Pepsi deildinni í kvöld, leik KR og Breiðabliks annars vegar og Keflavík og Fjölnis hins vegar.

LeBron, Harden og Davis bestir í NBA-deildinni

Nú er búið að gefa út hvaða leikmenn koma til greina í kjörinu á leikmönnum ársins í NBA-deildinni. LeBron James, James Harden og Anthony Davis eru tilnefndir sem leikmaður ársins.

Grótta biður Þorgeir Bjarka afsökunar

Íþróttafélagið Grótta sendi frá sér fréttatilkynningu í dag þar sem félagið biður fyrrum leikmann þess, Þorgeir Bjarka Davíðssonar, einlægrar afsökunar.

Stuðningsmenn réðust á leikmenn Sporting

Sporting frá Lissabon ætlar að spila bikarúrslitaleikinn um næstu helgi þó svo menn þar á bæ séu í áfalli eftir að stuðningsmenn félagsins réðust á leikmenn.

28 dagar í HM: Rauðu spjöldin eltu Song frændurna

Rigobert Song er einn af dáðustu fótboltamönnum í sögu Kamerún. Hann var fyrirliði landsliðsins og þjálfaði í heimalandinu. Hann á samt nokkur óskemmtileg met tengd heimsmeistarakeppninni í fótbolta og ásamt frænda sínum er einn af mestu skúrkum keppninnar.

Finnur Atli ráðinn styrktarþjálfari í Ungverjalandi

Finnur Atli Magnússon verður ekki með deildarmeisturum Hauka á næsta tímabili í Domino's deild karla. Hann er á leið út til Ungverjalands þar sem hann verður styrktarþjálfari ungverska liðsins Cegled.

Albert númer 4 í framlínunni

KSÍ hefur staðfest númeralista íslenska landsliðsins á HM í Rússlandi. Athygli vekur að yngsti leikmaður liðsins, Albert Guðmundsson, verður í treyju númer 4 en hann leikur í framlínu liðsins.

Íslendingar etja kappi um helgina í Berlín

Þeir fimm einstaklingar sem eru stigahæstir eftir sex viðburði sem að keppt er í frá föstudegi fram á sunnudag komast áfram á heimsleikana sem fara fram í ágúst í Bandaríkjunum. Keppt er á nokkrum mismunandi stöðum og keppnin þar sem flestir Íslendingar taka þátt er í Berlín.

Hörmungar Grosjean halda áfram

Frakkinn Romain Grosjean hefur átt vægast sagt slæma byrjun á Formúlu 1 tímabilinu. Hann hefur aðeins klárað tvær af þeim fimm keppnum sem lokið er, og í bæði skiptin hefur hann verið langt á eftir liðsfélaga sínum.

West Ham vill fá Benitez

Forráðamenn West Ham eru í stjóraleit eftir að hafa losað sig við David Moyes í gær. Nú vilja þeir stela Rafa Benitez frá Newcastle.

Arteta ræðir við Arsenal í dag

Sá þjálfari sem er talinn vera líklegasti arftaki Arsene Wenger hjá Arsenal, Mikel Arteta, mun loksins setjast niður með forráðamönnum Arsenal í dag.

Verðlækkun í Ásgarði í Soginu

Sogið hefur átt erfitt uppdráttar síðustu tvö sumur í það minnsta og veiðin í fyrra var sú lélegasta í ánni frá upphafi.

Draumur að spila í Meistaradeildinni

Landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans hjá Füchse Berlin standa í ströngu þessa dagana. Liðið er í toppbaráttu þýsku efstu deildarinnar í handbolta karla og leikur svo í undanúrslitum EHF-keppninnar á laugardaginn.

Buffon ætlar að kveðja í dag

Samkvæmt ítölskum fjölmiðlum þá mun markvörðurinn Gianluigi Buffon halda blaðamannafund í dag þar sem hann greinir frá því að skórnir séu farnir upp í hillu hjá sér.

Rockets jafnaði metin gegn Warriors

Houston Rockets ætlar ekkert að láta meistara Golden State Warriors valta yfir sig í úrslitaeinvígi Vesturdeildar NBA-deildarinnar.

DiCaprio nældi í Massa

Brasilíumaðurinn Felipe Massa hefur skrifað undir þriggja ára samning við Venturi liðið í Formúlu E, en leikarinn Leonardo DiCaprio er einn eigandi liðsins.

Hafnaboltastjarna í 80 leikja bann

Þegar menn falla á lyfjaprófi í bandaríska hafnaboltanum þá mega þeir gera ráð fyrir því að missa af mörgum leikjum.

Messi: Real er með bestu leikmenn heims

Lionel Messi er af mörgum talinn besti fótboltamaður heims. Hann segir ekkert lið í heimi eins gott í því að vinna leiki þrátt fyrir slæma spilamennsku eins og Real Madrid.

Kári: Reynslulausn eftir HM

Tilkynnt var í vikunni að Kári Árnason myndi leika með Víkingi í Pepsi-deildinni eftir HM í Rússlandi. Það kom mörgum á óvart en Kári segir að honum og fjölskyldunni hafi langað heim.

Tandri Már í úrslit

Tandri Már Konráðsson eru komnir í úrslitinn um danska meistaratitilinn eftir að liðið vann átta marka sigur, 38-30, á GOG í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum.

Helena til Ungverjalands

Helena Sverrisdóttir mun ekki leika með Íslandsmeisturum Hauka á næstu leiktíð en hún hefur samið við lið í Ungverjalandi.

Þakklát fyrir mikla búbót

Stjórn Frjálsíþróttasambands Íslands, FRÍ, samþykkti á fundi sínum í upphafi vikunnar þá tillögu sem afrekssjóður sambandsins lagði fyrir stjórnina um fyrri úthlutun úr sjóðnum fyrir árið 2018.

Sjá næstu 50 fréttir