Fleiri fréttir

Versti árangur Bandaríkjanna á ÓL í 20 ár

Bandaríkjamenn urðu aðeins í fjórða sæti á verðlaunalista vetrarólympíuleikanna í Pyeongchang og horfa nú til Norðmanna til að bæta sig fyrir næstu leika í Peking 2022.

Buffon tekur fram landsliðshanskana

Gianluigi Buffon gæti tekið landsliðshanskana aftur af hillunni því bráðabirgðastjóri ítalska landsliðsins sannfærði hann að ferillinn gæti ekki endað með Svíaleiknum.

Freydís Halla náði bestum árangri Íslendinganna á ÓL

Rétt rúmlega helmingur keppenda Íslands á Ólympíuleikunum í Pyeongchang í Suður Kóreu náðu að klára sínar greinar á leikunum sem var slitið í gær. Alpagreinakonan Freydís Halla Einarsdóttir náði bestum árangri Íslands á leikunum.

Till vill dansa við Gunnar í Dublin

Það lítur út fyrir að UFC ætli að vera með bardagakvöld í Dublin þann 27. maí næstkomandi og Darren Till segist vera til í að berjast við Gunnar Nelson á því kvöldi.

FH fær risa frá Kína

Varnarmaðurinn Edigeison Gomes D'Almeida, eða bara Eddi Gomes, hefur fengið félagaskipti í FH frá liði í Kína.

Aron að hætta með Álaborg

Danska meistaraliðið Álaborg tilkynnti í dag að Aron Kristjánsson væri að hætta sem þjálfari félagsins.

Fyrstu átökin hjá Rondu í WWE | Myndbönd

Ronda Rousey mætti á sína aðra uppákoma hjá WWE í nótt. Þar skellti hún framkvæmdastjóra WWE í gegnum borð og fékk kinnhest frá dóttur eiganda WWE, Vince McMahon.

Jóhann Berg leikmaður mánaðarins

Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson er leikmaður mánaðarins hjá enska úrvalsdeildarfélaginu Burnley í janúarmánuði.

Aron til Start frá Tromsö

Aron Sigurðarson er á faraldsfæti í norska boltanum og mun bætast í hóp Íslendinganna hjá Start. Aron hefur verið í röðum Tromsö frá árinu 2016 en félagið hefur nú ákveðið að selja hann til Start.

Edda Dungal sæmd Gullmerki SVFR

Aðalfundur SVFR var haldinn á laugardaginn og þar var kosið um þrjú stjórnarsæti ásamt því að nýr formaður tók við stjórnartaumunum.

Neymar borinn útaf á börum í gærkvöldi

Mikil óvissa er um þátttöku Neymar í leik upp á líf eða dauða í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir að Brasilíumaðurinn var borinn af velli í gærkvöldi.

NBA: Tólf sigrar í röð hjá Houston Rockets en Cleveland tapaði

Houston Rockets liðið er að sýna styrk sinn þessa dagana í NBA-deildinni í körfubolta en liðið vann sinn tólfta sigur í röð í nótt. Cleveland Cavaliers varð hinsvegar að sætta sig við tap á heimavelli og New Orleans Pelicans vann eftir framlengingu í heimsókn sinni til Milwaukee Bucks.

Valdís Þóra: Mjög stolt af spilamennskunni um helgina

Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, lauk leik í 3. sæti á Austr­alian Ladies Classic í Bonville á sjö höggum undir pari um helgina en þetta er í annað skiptið á nokkrum mánuðum sem Valdís tekur þriðja sætið á LET-mótaröðinni, þeirri næststerkustu í heiminum.

Pep: Stærri bikarar í boði

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur tileinkað sigri síns liðs í deildarbikarnum til stuðningsmanna liðsins.

Kristófer fékk eldskírn sína

Kristófer Ingi Kristinsson fékk um helgina fyrstu mínútur sínar í hollensku úrvalsdeildinni þegar hann kom inn á í uppbótartíma í 1-0 sigri Willem II gegn Roda en Kristófer gekk til liðs við Willem fyrir tveimur árum frá Stjörnunni.

Kínverski draumurinn lifir enn

Körfuboltalandsliðið tók fullt hús stiga úr landsleikjahléinu eftir nauman sigur gegn Tékkum í gær. Íslenska liðið spilaði lengst af frábærlega á báðum endum vallarins en rétt stóðst áhlaup Tékka undir lokin.

„Hvar var Alexis Sanchez?“

Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, hefur gagnrýnt Alexis Sanchez, leikmann Manchester United.

Wenger: Þetta var rangstaða

Arsene Wenger var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en City var sterkari aðilinn allan leikinn.

Aguero: Þetta var ekki brot

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City.

AC Milan vann Roma

AC Milan situr í 7. sæti ítölsku deildarinnar með 44 stig eftir sigur gegn Roma í stórleik dagsins.

Griezmann skoraði þrennu

Frakkinn Antoine Griezman fór á kostum og skoraði þrennu í stórsigri Atletico Madrid á Sevilla í spænska boltanum í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir