Fleiri fréttir

Magnaðir Manchester City menn í sjöunda himni

Sjö mörk um helgina og 29 mörk í fyrstu átta umferðunum. Aldrei áður hefur enska úrvalsdeildinni séð svona markaveislu í upphafi tímabils eins og hjá lærisveinum Peps Guardiola í Manchester City. Gullsendingar Kevins De Bruyne

Arnar Birkir: Ég miða aldrei. Ég negli bara

"Bara yes! Tvö stig. Það eru viðbrögðin mín í dag,“ sagði hin eldheiti Arnar Birkir Hálfdánsson eftir að 10 mörk hans hjálpuðu Fram að sigra Gróttu í kvöld, 28-24.

Domino's Körfuboltakvöld: Nýja skrefareglan útskýrð

Í stórleik Stjörnunnar og KR í Domino's deild karla á föstudagskvöldið var umtalaður skrefadómur. Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi skoðuðu hann að sjálfsögðu vel í uppgjöri sínu á leiknum.

Icardi hetja Inter í borgarslagnum

Mauro Icardi skoraði þrennu og tryggði Inter sigurinn í borgarslagnum gegn AC Milan í lokaleik dagsins í ítalska boltanum en sigurmark argentínska framherjans kom undir lok venjulegs leiktíma.

Viðar kom Maccabi á bragðið í sigri

Landsliðsframherjinn Viðar Örn Kjartansson skoraði fyrra mark leiksins í 2-0 sigri Maccabi Tel Aviv á heimavelli gegn Yehuda í ísraelsku deildinni í dag.

Jafnt á heimavelli hjá Kiel

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel leiddu lengst af en þurftu að sætta sig við 20-20 jafntefli gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag.

Fjögur íslensk mörk í tapi gegn PSG

Janus Daði og Arnór komust báðir á blað í sjö marka tapi Aalborg gegn PSG í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag en danska liðið var allan tímann í eltingarleik gegn franska stórstjörnuliðinu.

Rosengard níu stigum frá toppliðinu eftir jafntefli

Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur í Rosengard náðu aðeins 1-1 jafntefli gegn Göteborg á útivelli í dag en á sama tíma vann Linkopings 1-0 sigur gegn Kristianstads og bætti við forskot sitt.

Þór Ak örugglega áfram í bikarnum

Þór Akureyri tryggði sig örugglega áfram í 16-liða úrslit Malt bikarsins í körfubolta karla með stórsigri á Haukum b í Hafnarfirði í dag.

Sigur hjá Guðlaugi Victori og félögum

Guðlaugur Victor Pálsson og Rúnar Már Sigurjónsson voru báðir í eldlínunni með félagsliðum sínum í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Stórsigur Hjartar og félaga

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í stórsigri Bröndby á Silkeborg í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta.

Íslendingaslagur í Rússlandi

Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson voru báðir í hjarta varnarlínu sinna liða þegar þau mættust í rússnesku úrvalsdeildinni í dag.

Potsdam stöðvaði sigurgöngu Söru

Sara Björk Gunnarsdóttir og stöllur í Wolfsburg gerðu 2-2 jafntefli við Potsdam í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Haukur Heiðar vann Árna Vil og félaga

Haukur Heiðar Hauksson var í sigurliði AIK sem hafði betur gegn Árna Vilhjálmssyni og félögum í Jönköping í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Albert kom inn í markaveislu

Albert Guðmundsson fékk að spila síðustu mínúturnar í markaleik PSV og Venlo í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

FH áfram þrátt fyrir tap í Rússlandi

FH er komið áfram í þriðju umferð undankeppni EHF keppninnar í handbolta þrátt fyrir 37-33 tap gegn St Petersburg í framlengdum leik í Rússlandi í dag.

Federer sigraði Nadal

Roger Federer sigraði Rafael Nadal í úrslitaleik Shanghai meistaramótsins í tennis í dag.

Rúnar vann Bjarka Má

Rúnar Kárason hafði betur gegn Bjarka Má Elíssyni þegar lið þeirra mættust í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag.

Ægir með níu stig í tapi

Ægir Þór Steinarsson skoraði 9 stig í tapi Tau Castello gegn Barcelona í spænsku 1. deildinni í körfubolta í dag.

Jafntefli hjá Kjartani Henry

Kjartan Henry Finnbogason spilaði allan leikinn fyrir Horsens sem gerði jafntefli við Hobro í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu.

Jesus sá besti síðan Messi birtist

Gabriel Jesus er besti ungi fótboltamaðurinn sem sést hefur síðan Lionel Messi birtist fyrst. Þetta segir sérfræðingur BBC Sport, Danny Murphy.

Óli Stefán framlengir við Grindavík

Óli Stefán Flóventsson verður áfram þjálfari Grindavíkur í Pepsi deild karla, en hann framlengdi samning sinn við félagið í dag.

Ólafía endaði í síðasta sæti

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, endaði í 76.-77. sæti á Keb Hana mótinu á LPGA mótaröðinni í golfi sem kláraðist í nótt.

Axel stigameistari og valinn kylfingur ársins

Axel Bóasson, kylfingur úr Keili, hampaði stigameistaratitlinum á Nordic Tour atvinnumannamótaröðinni en hann var einnig kosinn kylfingur ársins á þessari þriðju sterkustu atvinnumannamótaröð Evrópu.

Geir svarar Heimi: Fór aldrei á bak við hann

Geir Þorsteinsson segist ekki hafa farið á bak við Heimi Hallgrímsson þegar hann ræddi við Lars Lagerbäck um áframhaldandi störf fyrir KSÍ, eins og fram kom í viðtali við Heimi sem birtist í DV á föstudaginn.

Sjá næstu 50 fréttir