Fleiri fréttir

Nasri seldur til Tyrklands

Samir Nasri er genginn í raðir tyrkneska úrvalsdeildarliðsins Antalyaspor frá Manchester City.

Kominn í enn eitt B-liðið

Burnley gerði í dag Chris Wood að dýrasta leikmanni í sögu félagsins þegar það borgaði Leeds United um 15 milljónir punda hann.

Ramos: Ekki allir ánægðir með hvað okkur gengur vel

Eftir 3-0 sigur Real Madrid á Deportivo La Coruna í gær ýjaði Sergio Ramos, fyrirliði Madrídarliðsins, að því að öfund í garð liðsins hafi verið ástæðan fyrir því að hann hafi verið rekinn af velli undir lok leiks.

Penninn á lofti í Eyjum

Ester Óskarsdóttir, Kristrún Ósk Hlynsdóttir og Magnús Stefánsson hafa skrifað undir nýja samninga við ÍBV.

Markametið er í hættu og hér er ein stór ástæða

Það hefur enginn fengið inngöngu í klúbbinn í tuttugu ár og markamet Péturs Péturssonar mun halda upp á fertugsafmælið sitt á næsta ári. En lifir það svo lengi? Andri Rúnar Bjarnason er langt á undan methöfunum fjórum þegar þeir áttu jafn marga leiki eftir og hann á í Pepsi-deildinni í sumar.

Leikmaður helgarinnar: Mætir með sjálfstraustið í botni

Paul Pogba hefur byrjað tímabilið frábærlega og skoraði í öðrum leiknum í röð í 4-0 sigrinum á Swansea. Hann hefur spilað afar vel í fyrstu tveimur leikjum United á tímabilinu og verið sá prímus mótor á miðjunni sem Jose Mourinho ætlast til að hann sé.

Meistarabyrjun manna Mourinhos í Manchester

Manchester United hefur byrjað leiktíðina á Englandi frábærlega og unnið tvo 4-0 sigra í fyrstu tveimur umferðum úrvalsdeildarinnar. Jose Mourinho, þjálfari United, sagði gleði hafa einkennt leik liðsins gegn Swansea á laugardaginn þar sem Paul Pogba blómstraði og Romelu Lukaku skoraði í öðrum leiknum í röð.

Íslendingur á HM ungmenna í taekwondo

Eyþór Jónsson keppir fyrir Íslands hönd á Heimsmeistaramóti ungmenna í taekwondo. Mótið fer fram dagana 24. - 27. ágúst í Sharm El-Sheikh í Egyptalandi.

Evrópumeistararnir ekki í vandræðum með Deportivo

Real Madrid virðist ekki eiga í neinum vandræðum með að vinna leiki án stórstjörnunnar Cristiano Ronaldo. Evrópumeistararnir mættu til leiks í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar liðið fór í heimsókn til Deportivo.

Kristján Flóki skoraði | Viðar Ari í sigurliði Brann

Viðar Ari Jónsson spilaði allan leikinn fyrir Brann þegar liðið sótti Viking heim í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Kristján Flóki Finnbogason skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Start í norsku 1. deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: ÍA-ÍBV 0-1 | Slysalegt sigurmark fór langt með að fella Skagamenn

Bikarmeistarar Eyjamanna fóru í burtu með þrjú dýrmæt stig frá Skaganum og skilja Skagamenn eftir í mjög slæmum málum á botni deildarinnar. Brian Stuart McLean skoraði sigurmarkið með skalla sem fór á einhvern óskiljanlegan hátt í gegnum klofið á Árna Snæ Ólafssyni, markverði ÍA. Þetta var fyrsti deildarsigur Eyjamanna síðan í júní.

Norrköping sigraði | Göteborg gerði jafntefli

Guðmundur Þórarinsson og Jón Guðni Fjóluson voru í byrjunarliði Norrköping sem sigraði Sirius 1-0 í sænsku úrvalsdeildinni. Elías Már Ómarsson kom inn fyrir Göteborg sem varamaður í 1-1 jafntefli við Hacken.

Sjá næstu 50 fréttir