Fleiri fréttir

Mikið af laxi að ganga í Langá

Opnunin í Langá á Mýrum gekk afskaplega vel og það verður ekki annað sagt en að næstu dagar á eftir hafi verið líflegir.

María í norska EM-hópnum

María Þórisdóttir er í norska landsliðshópnum sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Erkifjendur berjast um Terry

Erkifjendurnir Aston Villa og Birmingham City hafa báðir boðið John Terry, fyrirliða Chelsea, eins árs samning.

Logi er fullkominn fyrir þetta Víkingslið

Eftir nokkurra ára hvíld frá þjálfun hefur Logi Ólafsson snúið gengi Víkings R. við. Frá því Logi tók við hefur ekkert lið í Pepsi-deildinni náð í fleiri stig. Óskar Hrafn Þorvaldsson segir að Logi hafi komið með aga og léttleika.

Rússar mega lyfjaprófa á ný

Alþjóða lyfjaeftirlitið, WADA, hefur gefið rússneska lyfjaeftirlitinu leyfi til þess að lyfjaprófa sitt fólk á ný en þó undir eftirliti.

Harpa komin í gang

Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir var í stuði á afmælisdegi sínum og skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í stórsigri á Haukum.

Beitir: Ég fylgist ekki með fótbolta

Beitir Ólafsson hefur komið gríðarlega sterkur inn í mark KR eftir að KR-ingar náðu í hann eftir að tveir aðalmarkverðir liðsins höfðu meiðst.

Þýskaland vann England eftir vítaspyrnukeppni

Þetta hefur gerst áður. Já, Þýskaland lagði England í vítakeppni til þess að komast í úrslitaleik EM-liða 21 árs og yngri. Englendingar gráta enn eina ferðina eftir rimmu gegn þeim þýsku.

Pacquiao: Conor á enga möguleika

Manny Pacquiao hefur engan áhuga á bardaga Conors McGregor og Floyds Mayweather og varar fólk við því að hann gæti orðið mjög leiðinlegur.

United áhugasamt um Nainggolan

Manchester United hefur áhuga á Radja Nainggolan, miðjumanni Roma, og er tilbúið að bjóða allt að 40 milljónir í hann samkvæmt Gazzetta dello Sport.

"Eðlileg" byrjun í Ytri Rangá

Ytri Rangá byrjaði með látum í fyrra og það var þess vegna mjög spennandi að sjá hvernig hún færi af stað á þessu ári.

Sjá næstu 50 fréttir