Fleiri fréttir

Tíu ára dóttir fulltrúa FIFA fékk 212 milljónir

Þýska blaðið Bild hefur komist yfir skýrslu FIFA sem var grafin fyrir þrem árum síðan en hún fjallar um hvernig forráðamenn frá Katar mútuðu forráðamönnum FIFA í von um að fá HM árið 2022. Það gekk upp.

Logi: Þurfti ekki að grafa lengi

Logi Ólafsson, þjálfari Víkings R., sagði að sínir menn hefðu tekið sig taki í hálfleik gegn nöfnum sínum úr Ólafsvík í kvöld.

Björn skoraði fyrir Molde

Björn Bergmann Sigurðarson var á skotskónum fyrir Molde í kvöld er liðið gerði 1-1 jafntefli gegn Strömsgodset í norsku úrvalsdeildinni.

Ísinn loksins brotinn hjá Guðrúnu Brá

Guðrún Brá Björgvinsdóttir hefu verið einn besti kylfingur landsins um árabil en þar til í gær hafði henni aldrei tekist að vinna annan af tveimur stóru titlunum.

Balotelli framlengir við Nice

Mario Balotelli skrifaði undir eins árs framlenginu á samningi sínum við Nice. Hann skoraði 15 mörk á síðasta tímabili.

Paulinho í viðræðum við Barcelona

Brasilíski miðjumaðurinn Paulinho sem leikur með Guangzhou Evergrande í Kína segir að umboðsmaður hans sé í viðræðum við Barcelona.

Myndband: Sjáðu árekstur Hamilton og Vettel

Upp úr sauð í heimsmeisarakeppni ökumanna í Formúlu 1 í kappaksrinum í Bakú. Sebastian Vettel keyrði aftan á Lewis Hamilton fyrir aftan öryggisbílinn. Vettel fannst á sér brotið og keyrði upp að hlið Hamilton og keyrði svo á Hamilton. Sjáðu atvikið í spilara í fréttinni.

Sjá næstu 50 fréttir