Fótbolti

Gæsahúðarmyndband frá sigri Íslands á Englandi

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Aron Einar tryllist eftir að leikurinn var flautaður af.
Aron Einar tryllist eftir að leikurinn var flautaður af. vísir/vilhelm
Það er liðið ár frá stærstu stund íslenskrar knattspyrnusögu er Ísland vann 2-1 sigur á Englandi í 16-liða úrslitum EM.

Stund sem enginn mun gleyma og aldrei verður þreytandi að rifja upp.

Það tóku allir þátt á þessum degi. Sama hvort þeir voru í Nice, Arnarhóli eða heima hjá sér hoppandi og HÚH-andi.

Stefan Snær Geirmundsson klippti saman þetta gæsahúðarmyndband sem má sjá hér að neðan.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×