Fleiri fréttir

Fyrrverandi tengdasonur aðstoðar við rannsókn á Manafort

Fyrrverandi tengdasonur Paul Manafort, sem eitt sinn var kosningastjóri Donald Trump, er sagður hafa náð samkomulagi við saksóknara vestanhafs sem kveður á um samstarfsvilja hans í tengslum við rannsókn á meintum brotum Manafort.

Undirbúa sig fyrir viðskiptaþvinganir

Evrópusambandið reynir nú að blása lífi í löggjöf sem myndi gera evrópskum fyrirtækjum kleift að stunda viðskipti í Íran, þrátt fyrir viðskiptaþvinganir Bandaríkjanna.

Tugir íþróttamanna enn týndir

Enn hefur ekkert spurst til tuga íþróttamanna sem hurfu á Samveldisleikunum sem fram fóru í Ástralíu fyrir rúmum mánuði síðan.

Trump reynir að lægja öldurnar

Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, fær ekki sömu meðferð og Muammar Gaddafi, fyrrverandi einræðisherra Líbýu.

Hefur ákært 22 á fyrsta ári rannsóknar

Sérstakur saksóknari hefur rannsakað meint samráð forsetaframboðs Donalds Trump við Rússa. Rannsóknin leitt af sér ákærur á hendur nítján einstaklingum og þremur fyrirtækjum. Stóru spurningunni enn ósvarað og þrátt fyrir þrýsting Trump-liða heldur rannsókn áfram.

Japönsk lest rauk af stað 25 sekúndum á undan áætlun

Lestarfyrirtæki í Tókýó í Japan hefur beðist afsökunar á því að farþegalest fór af stað tuttugu og fimm sekúndum of snemma. Þetta er í annað sinn á innan við hálfu ári sem áætlun fyrirtækisins skeikar um tuttugu sekúndur eða meira.

Trump birtir gögn um þagnargreiðslu til klámstjörnu

Lögfræðingurinn Michael Cohen mun hafa greitt Daniels sem svarar um þrettán og hálfri milljón króna rétt fyrir kosningarnar haustið 2016. Hún segir að greiðslan hafi verið þagnargjald þar sem Trump hafi óttast að hún myndi greina opinberlega frá bólförum þeirra tíu árum áður.

Reyndu að draga úr kjörsókn minnihlutahópa með Facebook auglýsingum

Uppljóstrarinn Christopher Wylie, fyrrverandi starfsmaður greiningarfyrirtækisins alræmda Cambridge Analytica, segir að fyrirtækið hafi keypt auglýsingar á samfélagsmiðlum til að letja ákveðna hópa til að mæta á kjörstað í síðustu forsetakosningum vestanhafs.

Ekki í fyrsta sinn sem afvopnun er lofað

Norður-Kórea lofar nú að losa sig við kjarnorkuvopnin. Ríkið segist ætla að hætta að vinna að kjarnorkuáætlun sinni. Þótt horfur nú séu góðar sýnir sagan að ríkið hefur áður gert samninga um slíkt og ekki staðið við þá.

Vinsælasta viskí Japans að þrotum komið

Japanski áfengisframleiðandinn Suntory hefur ákveðið að hætta að selja tvær vinsælustu vískitegundir sem fyrirtækið framleiðir vegna of mikillar eftirspurnar.

Réðust á lögreglustöð vopnaðir samúræja-sverðum

Indónesíska lögreglan skaut fjóra menn til bana í morgun eftir að þeir réðust á lögreglustöð í bænum Riau á Súmötru, vopnaðir japönskum samúræja-sverðum. Fimmti árásarmaðurinn var handtekinn og einn lögreglumaður lét lífið.

Lög um líknardauða felld úr gildi í Kaliforníu

Dómari í Kaliforníu hefur fellt úr gildi lög um líknardráp vegna formgalla. Lögin voru samþykkt fyrir þremur árum og voru afar umdeild. Samkvæmt þeim gátu dauðvona sjúklingar, sem eiga minna en hálft ár eftir ólifað að mati lækna, farið fram á að vera gefin banvæn lyf í stað líknandi meðferðar.

Sjá næstu 50 fréttir