Fleiri fréttir

Ákærður fyrir fimm sýruárásir

Sextán ára unglingspiltur hefur verið ákærður af bresku lögreglunni fyrir fimm sýruárásir í London síðastliðið fimmtudagskvöld.

Vinir og stuðningsmenn Liu Xiaobo æfir yfir ákvörðun stjórnvalda

Vinir og stuðningsmenn kínverska aðgerðasinnans Liu Xiaobo eru æfir út í kínversk stjórnvöld sem tóku þá ákvörðun, í miklum fljótheitum, að dreifa ösku Xiaobo í hafið norðaustur af Kína. Vinir hans telja að yfirvöld hafi farið sér óðslega til að aftra því að Xiaobo fengi viðeigandi grafreit. Þetta kemur fram á vef The Guardian.

„Lygi eftir lygi eftir lygi“

Fréttaþulur Fox News hélt reiðilestur um blekkingarleik Donalds Trump og félaga vegna frétta af tengslum við Rússa í útsendingu í gær. Stöðin hefur almennt verið forsetanum vilholl.

Frekari útvötnun ferðabanns Trump fyrir Hæstarétt

Það kemur til kasta Hæstaréttar Bandaríkjanna að ákveða hvort að stjórn Donalds Trump hafi farið eftir lögum þegar hún ákvað hverjir skyldu undanþegnir ferðabanni hans og hverjir ekki.

Sýruárásum fjölgar í London

Árið 2014 voru 166 tilfelli skráð og árið 2015 voru þau 261. Í fyrra voru þau svo orðin 454 talsins. Árásir sem þessar eiga sér flestar stað í austurhluta borgarinnar.

Hóta viðbrögðum gegn þvingunum

Yfirvöld Norður-Kóreu segjast ætla að grípa til aðgera samþykki Sameinuðu þjóðirnar að herða þvinganir gegn einræðisríkinu.

Ellefu myrtir í barnaafmæli í Mexíkó

Mikil aukning hefur orðið á ofbeldinu sem tengist glæpaklíkum landsins upp á síðkastið og í maí síðastliðnum voru um 2200 manns myrtir í landinu, sem gera um sjötíu morð á hverjum degi.

Hægt að verða eyjajarl fyrir 600 milljónir

Skoska eyjan Ulva við vesturströnd landsins er til sölu í fyrsta sinn í sjötíu ár. Business Insider greinir frá því að hægt sé að eignast eyjuna fyrir 4,25 milljónir punda, jafnvirði 590 milljóna íslenskra króna.

Ríkisstjórn Breta leggur fram lykilfrumvarp vegna BREXIT

Breska ríkisstjórnin birti í gær frumvarp er snýr að Brexit. Fjallar frumvarpið um innleiðingu laga Evrópusambandsins í bresk lög sem og afnám laga er samþykkt voru við inngöngu Bretlands. Stjórnarandstaðan mun ekki styðja frumvarpið í

Trump og Macron leika á als oddi í París

Donald Trump Bandaríkjaforseti sagði á fréttamannafundi með forseta Frakklands í dag að allir í sporum sonar hans hefðu mætt á fund með rússneska lögmanninum sem lofaði skaðlegum upplýsigum um andstæðing hans Hillary Clinton í kosningabaráttunni í fyrra.

Trump yngri kallaður fyrir þingnefnd

Formaður nefndarinnar, Chuck Grassley, sagði blaðamönnum í dag að Paul Manafort, fyrrverandi kosningastjóri Trump eldri, yrði einnig kallaður fyrir nefndina.

Liu Xiaobo er látinn

Nóbelsverðlaunahafinn hafði glímt við ólæknandi lifrarkrabbamein að undanförnu og hafði verið sleppt úr fangelsi í Kína vegna veikinda sinna.

Lögregla skaut niður mann í Kaupmannahöfn

Samkvæmt frétt danska dagblaðsins Jyllandsposten barst lögreglu tilkynning snemma í morgun um að maður sæti í bíl í norðvesturhluta borgarinnar og svæfi.

Trump: Frábær stemning í Hvíta húsinu

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, segir að andrúmsloftið í Hvíta húsinu sé frábært, þrátt fyrir að yfir standi umfangsmikil rannsókn á meintum afskiptum Rússa af kosningabaráttu Trump í fyrra.

Trump segir soninn opinn og saklausan

Bandaríkjaforseti segir son sinn verða fyrir barðinu á nornaveiðum. Trump yngri sagði föður sínum ekki frá fundi sem er sagður hluti af stuðningi Rússlandsstjórnar við framboð föður hans.

Sjá næstu 50 fréttir