Fleiri fréttir

Minnst 200 leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust

Að minnsta kosti tvö hundruð leikskólakennara vantar til starfa í Reykjavík í haust að sögn leikskólastjóra. Leikskólastjórnendur undrast að nýr borgarstjórnarmeirihluti ætli að fjölga leikskólaplássum á sama tíma og illa gengur að manna lausar stöður.

Banaslys í Hestfirði

Einn lést í umferðarslysi sem varð í botni Hestfjarðar skömmu fyrir klukkan fjögur í dag.

Deilur um lyfjanotkun Íslendinga

Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn.

Hvassviðri og slydda í kortunum

Bílstjórar ökutækja sem taka á sig mikinn vind sérstaklega varaðir við hvössum vindstrengjum víða um land á morgun.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Það vantar 200 leikskólakennara í Reykjavík að sögn leikskólastjóra og því eru markmið nýs meirihluta í borginni, um að fjölga leikskólaplássum, talin óraunhæf. Rætt verður við leikskólastjóra í kvöldfréttatíma Stöðvar 2.

Látinn taka poka sinn rétt fyrir vígsluathöfn

Séra Skírni Garðarssyni sárnar að sóknarprestur sem hann hefur leyst af í Vík verði við vígslu legsteins á gröf flökkukonunnar Viggu gömlu. Skírnir átti að þjóna út sumarið í Mýrdal en var óvænt leystur undan þeirri skyldu sinni

Vonast eftir góðu samstarfi við minnihlutann í Reykjavík

Mikil bjartsýni er meðal stjórnarliða meirihlutans í borginni fyrir komandi kjörtímabil. Segja mikinn samhljóm milli flokkanna. Meirihlutinn er myndaður um jákvæða borgarþróun, húsnæðismál, borgarlínu og skipulags- og samgöngumál.

Þinghlé gæti dregist fram á morgundaginn

Þinghlé gæti dregist fram á morgundaginn Búist er við að þingfundur standi fram á kvöld og að jafnvel þurfi að funda á morgun til að afgreiða þau mál sem samkomulag er um að klára áður en þing fer í sumarhlé.

Sjá næstu 50 fréttir