Deilur um lyfjanotkun Íslendinga Elísabet Inga Sigurðardóttir og Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 13. júní 2018 19:05 Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Prófessorinn Elias Erikson hefur rannsakað gagnsemi þunglyndislyfja um nokkurt skeið. Í Hörpu í dag talaði hann um nauðsyn þunglyndislyfja og margra ára deilur manna um umrædd lyf. „Menn hafa deilt um lyfin í um 10-15 ár. Sumir segja að lyfin, sem eru notuð af 7-10% þjóðarinnar í vestrænum heimi, séu árangurslaus. Á hinn bóginn segja aðrir að lyfin séu mjög árangursrík. Þá tel ég slæmt að þunglyndissjúklingar sem þurfa að notast við þunglyndislyf fái stöðugt þau skilaboð í gegnum fréttir að lyfin séu skaðleg,“ segir Elias Erikson prófessor. Elias hefur rannsakað lyfin og segir að það komi skýrt fram að þau séu stórlega vanmetin. En sjálfur telur hann lyfin mun árangursríkari en fólk hélt á árum áður. Þá segir hann lyfin alls ekki fullkomin, en ekki séu til fullkomin lyf í þessum heimi. Ekki bregðist allir sjúklingar við lyfjunum. Margir fá miklar aukaverkanir og virkni lyfsins er lengi að hafa áhrif á líðan sjúklings. En hefur hann áhyggjur af mikilli notkun Íslendinga? „Nei, það eru vissulega margir á lyfjunum sem þurfa mögulega ekki á þeim að halda, þar sem þeir eru leiðir en ekki þunglyndir. Þeim vanda þarf að taka á. En það væri mun meiri vandi ef að þunglynd manneskja fengi ekki lyfin,“ segir Elias. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls er á öðru máli. „Já mikil notkun lyfja á Íslandi er áhyggjuefni. Við hjá Hugarafli erum ekki á móti lyfjum en við teljum að þau eigi einungis að nota til skammtíma. Tryggja þarf að sjúklingur viti hvaða áhrif lyfin hafa og hver fráhvörfin verði að noktun lokinn.“ Hún telur að ein ástæða mikillar notkunar lyfja hér á landi sé vegna hraða samfélagsins. Að hennar sögn vilji fólki líða betur strax og fer það því til lækna í þeim tilgangi að fá aðgang að slíkum lyfjum. Auka þarf fræðslu þunglyndis og fá fólk til að staldra við og nýta aðra þætti til bata. „Ég hef sjálf þá reynslu að lyf séu engin töfralausn, þó þau hjálpi oft til skamms tíma. En til lengri tíma litið þarf önnur úrræði.“ Heilbrigðismál Tengdar fréttir Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00 Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Fleiri fréttir Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Sjá meira
Mikil notkun þunglyndislyfja á Íslandi er ekki áhyggjuefni að mati sérfræðings. Formaður Hugarafls er á öðru máli og segir þunglyndislyf ein og sér ekki vera neina töfralausn. Prófessorinn Elias Erikson hefur rannsakað gagnsemi þunglyndislyfja um nokkurt skeið. Í Hörpu í dag talaði hann um nauðsyn þunglyndislyfja og margra ára deilur manna um umrædd lyf. „Menn hafa deilt um lyfin í um 10-15 ár. Sumir segja að lyfin, sem eru notuð af 7-10% þjóðarinnar í vestrænum heimi, séu árangurslaus. Á hinn bóginn segja aðrir að lyfin séu mjög árangursrík. Þá tel ég slæmt að þunglyndissjúklingar sem þurfa að notast við þunglyndislyf fái stöðugt þau skilaboð í gegnum fréttir að lyfin séu skaðleg,“ segir Elias Erikson prófessor. Elias hefur rannsakað lyfin og segir að það komi skýrt fram að þau séu stórlega vanmetin. En sjálfur telur hann lyfin mun árangursríkari en fólk hélt á árum áður. Þá segir hann lyfin alls ekki fullkomin, en ekki séu til fullkomin lyf í þessum heimi. Ekki bregðist allir sjúklingar við lyfjunum. Margir fá miklar aukaverkanir og virkni lyfsins er lengi að hafa áhrif á líðan sjúklings. En hefur hann áhyggjur af mikilli notkun Íslendinga? „Nei, það eru vissulega margir á lyfjunum sem þurfa mögulega ekki á þeim að halda, þar sem þeir eru leiðir en ekki þunglyndir. Þeim vanda þarf að taka á. En það væri mun meiri vandi ef að þunglynd manneskja fengi ekki lyfin,“ segir Elias. Málfríður Hrund Einarsdóttir, formaður Hugarafls er á öðru máli. „Já mikil notkun lyfja á Íslandi er áhyggjuefni. Við hjá Hugarafli erum ekki á móti lyfjum en við teljum að þau eigi einungis að nota til skammtíma. Tryggja þarf að sjúklingur viti hvaða áhrif lyfin hafa og hver fráhvörfin verði að noktun lokinn.“ Hún telur að ein ástæða mikillar notkunar lyfja hér á landi sé vegna hraða samfélagsins. Að hennar sögn vilji fólki líða betur strax og fer það því til lækna í þeim tilgangi að fá aðgang að slíkum lyfjum. Auka þarf fræðslu þunglyndis og fá fólk til að staldra við og nýta aðra þætti til bata. „Ég hef sjálf þá reynslu að lyf séu engin töfralausn, þó þau hjálpi oft til skamms tíma. En til lengri tíma litið þarf önnur úrræði.“
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00 Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45 Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30 Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Persónuleg símanúmer þekktra einstaklinga birt á vefnum Erlent Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Fleiri fréttir Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Sjá meira
Herða eftirlit með lyfseðilsskyldum lyfjum Lyfjastofnun hyggst herða eftirlit með ávísunum lyfseðilsskyldra lyfja vegna aukinnar misnotkunar á þeim. 27. september 2017 20:00
Villandi upplýsingar í lyfjagagnagrunni Landlæknis Ingunn Björnsdóttir dósent í félagslyfjafræði við Háskólann í Osló segir að lyfjagagnagrunnur Landlæknisembættisins sé meingallaður og gefi rangar upplýsingar um lyfjanotkun, sem geti stefnt lífi sjúklinga í hættu. Þrátt fyrir að vitað hafi verið um gallann í mörg ár hafi ekki verið brugðist við honum og því megi einnig draga í efa fullyrðingar um að Íslendingar eigi heims- og Norðurlandamet í notkun ýmissa lyfja. 2. maí 2017 18:45
Sjálfstætt lyfjaeftirlit handan við hornið "Þessum efnum er mikið beint að ungu fólki og þeir sem nota slík efni geta hlotið alvarlegar og varanlegar heilsufarsafleiðingar.“ 11. janúar 2018 10:30