Fleiri fréttir

Krónukaupendur gætu hagnast um milljarða með gjaldeyriskaupum

Ljóst er að margir fjármálamenn og fyrirtæki sem áttu peninga í útlöndum geta nú hagnast um stórar fjárhæðir ef þeir losa um fjárfestingar sínar eftir fyrsta krónuútboðið á fyrri hluta ársins 2012 og skipta krónum aftur yfir í gjaldeyri.

Utanríkisráðherra óttast ekki yfirburði Breta gangi þeir í EFTA

Utanríkisráðherra óttast ekki að Bretar yrðu of stórir innan EFTA gengju þeir í samtökin með Íslendingum, Norðmönnum, Sviss og Liechtenstein, þótt þeir yrðu lang öflugasta ríkið innan samtakanna. Miklir möguleikar fælust í fríverslunarsambandi við Bretland.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Hin nítján ára gamla Olivía Ragnheiður Rakelardóttir bjargaði sjö starfsmönnum Hótels Reynihlíðar úr eldsvoða í starfsmannabústöðum þeirra við Mývatn í nótt. E

Maður féll í Gullfoss

Þyrla Landhelgisgæslunnar hefur verið kölluð út eftir að tilkynning barst um að maður hefði verið fallið í Gullfoss nú á sjötta tímanum í kvöld.

Sjúga olíuna upp úr Grafarlæknum

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hefur í gær og í dag unnið að því að hreinsa upp olíu í Grafarlæknum í Grafarvogi með svokölluðum pylsum sem geta gripið olíu sem flýtur á vatni og sogið hana upp.

Rannsókn lögreglu á manndrápi í Mosfellsdal lokið

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu mun fara fram á áframhaldandi gæsluvarðhald yfir Sveini Gesti Tryggvasyni sem grunaður er um að hafa orðið Arnari Jónssyni Aspar að bana við heimili hans í Mosfellsdal í júní síðastliðnum.

Innkalla pastasósu vegna aðskotahluts

Kaupás hefur, í samráði við matvælaeftirlit Heilbrigðiseftirlits Reykjavíkur, innkallað pastasósu frá Gestus vegna aðskotahluts í krukku.

Var ekki tilbúin að stimpla sig út strax

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir tekur í vikunni við starfi framkvæmdastjóra Lýðræðis- og mannréttindastofnunar ÖSE, fyrst Íslendinga. Stofnunin sér meðal annars um kosningaeftirlit og berst gegn hatursglæpum.

Emmsjé Gauti tók húh-ið og hékk með Bjarna Ben

Sumar skærustu stjörnur íslenskrar tónlistarsenu, Glowie, Salka Sól og Emmsjé Gauti, fylgja stelpunum okkar á Evrópumeistaramótið. Glowie segist ekki vera mikil fótboltamanneskja en segir rosalega gaman að vera hluti af EM-hópnum.

Hlustar á börn lesa

Í dag er Dagur íslenska fjárhundsins. Í gegnum tíðina hefur hann gegnt mikilvægu hlutverki sem sveitahundur og gerir enn en það hafa bæst við fleiri hlutverk, til dæmis að hlusta á börn lesa.

Ingibjörg Sólrún segir sótt að lýðræði og mannréttindum úr ýmsum áttum

Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir ögrandi að takast á við styrkingu lýðræðis og mannréttinda í Evrópu um þessar mundir. En það sé helsta verkefni Lýðræðis- og mannréttindaskrifstofu Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu í Varsjá í Póllandi sem hún hefur nú verið skipuð framkvæmdastjóri yfir.

Telja ýmsa annmarka vera á akstursbanni og að umferðarþungi muni tvöfaldast

Fetar, félag eigenda torfærubifreiða í atvinnurekstri, segir í tilkynningu að sérútbúnar bifreiðar með færri en níu farþegasæti, á borð við sérútbúna jeppa og lúxusbifreiðar með farþegaflutningaleyfi, falli ekki undir skilgreininguna á hópferðabifreiðum. Gagnrýni þeirra lítur aðallega að því að þeir megi ekki leggja bílum sínum í sérafmörkuð BUS safnstæði þar sem ferðamenn safnast saman og eru sóttir.

Sjá næstu 50 fréttir