Fleiri fréttir

Íslenska ríkið braut gegn Jóni Ásgeiri og Tryggva

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur dæmt í máli þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar sem sneri að málarekstri fyrir íslenskum dómstólum tengdum skattalagabrotum í rekstri Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums.

Hundruð sóknarbarna farin úr Breiðholtssókn

Rekstur Breiðholtssóknar stendur ekki undir sér og á sóknarnefndin í viðræðum við Fella- og Hólasókn um sameiningu. Sóknarbörnum hefur fækkað um mörg hundruð á undanförnum árum og sóknargjöld eru skert.

Aldrei fleiri grunaðir um akstur undir áhrifum

Í apríl voru skráð 144 brot þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og 105 brot þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur samkvæmt afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.

Ekkert um safnið í áætlunum

Náttúruminjasafns Íslands er ekki getið í fimm ára ríkisfjármálaáætlun. Það er þvert á samþykktir Alþingis. Sextán félagasamtök skoruðu á menntamálaráðherra í gær að virða gefin loforð um uppbyggingu safnsins.

Hver einasta framkvæmd myndi gleypa allt vegaféð

Stærðargráða aðkallandi samgöngubóta út frá höfuðborgarsvæðinu sést best á því að allt vegafé til nýframkvæmda á fjárlögum næði ekki að dekka kostnað við eina framkvæmd. Ráðherra telur gagnrýni á fjármögnun með veggjö

Stýrivextir ekki lægri í tvö ár

Stýrivextir voru lækkaðir um 25 punkta í morgun og eru nú 4,75%. Lægri hafa þeir ekki veriðí tvö ár. Seðlabankastjóri segir mögulegt að vextir verði lækkaðir enn frekar þrátt fyrir að hagvöxtur sé í hæstu hæðum.

Sextán ára fylgdarlausum dreng vísað úr landi

Sextán ára marokkóskum dreng sem kom án forráðamanns hingað til lands í desember hefur verið synjað um hæli og verður vísað úr landi. Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála. Lögfræðingur Rauða krossins segir mál drengsins hafa sérstöðu umfram önnur mál hælisleitenda hér á landi en fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Aldrei fleiri gómaðir undir áhrifum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir aldrei fleiri hafa verið grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna en í apríl.

Til skoðunar að lengja opnunartíma tippsins

Það skýrist að öllum líkindum í dag hvort að opnunartími tippsins í Bolaöldum verði lengdur en fjallað hefur verið um það að verktakinn sem vinnur að framkvæmdunum á Miklubraut sé bundinn af opnunartíma tippsins þessa dagana þar sem hann þarf að komast í að losa sig við jarðveg. Tekið er á móti honum í tippnum.

Lítið nýtt í gögnunum frá Ólafi

Nefndarmenn stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar bjuggust við því að gögnin frá Ólafi Ólafssyni myndu varpa nýju ljósi á sölu Búnaðarbankans.

Vilja upplýsa fjárfestingu í hverfum

Borgarstjórn samþykkti í gær að vísa tillögu um að upplýsingar um fjármál einstakra hverfa verði gerðar aðgengilegar á vef borgarinnar inn í fjárhagsáætlunargerð stjórnkerfis- og lýðræðisráðs fyrir árið 2018.

Vilja aðra út úr Neyðarlínunni

Stjórn Neyðarlínunnar ohf. hefur óskað eftir því að kaupa um 7,9 prósenta hlut Orkuveitu Reykjavíkur í Neyðarlínunni.

800 þúsund á tímann að fljúga með gæslunni

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar fékk fimm útköll á mánudag. Útköllum hefur fjölgað um 62 prósent á fimm árum og voru 252 í fyrra. Áætlaður flugkostnaður af tveimur útköllum á mánudag nam um tveimur milljónum króna.

Fékk í bakið við að lyfta líki

Starfsmaður útfararstofu hér á landi fær ekki bætur úr slysatryggingu launþega þar sem bakmeiðsl, sem hann hlaut við að lyfta þungu líki yfir í kistu, taldist ekki slys.

Fjársvikin í Ölgerðinni námu níu milljónum

Lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu hefur ákært mennina tvo, sem grunaðir eru um að hafa svikið fé úr Ölgerðinni fyrir tveimur árum síðan, fyrir fjársvik og skjalafals.

Búist við átökum hjá Framsókn

Svo gæti farið að Framsóknarmenn velji sér nýjan formann strax í haust. Rúmir sjö mánuðir eru síðan Sigurður Ingi tók við en flokksmenn eru orðnir óþreyjufullir að uppskera betur í skoðanakönnunum.

Harpa þarf hundruð milljóna til viðbótar

Að óbreyttu mun Harpa áfram þurfa hundruð milljóna í rekstrarframlög frá ríki og borg. Hefur fengið 700 milljónir frá árinu 2013. Stjórnendur hússins hafa að undanförnu rætt við eigendurna um framtíðina.

Metfé í malbik í sumar

Malbikunarframkvæmdir eru hafnar í Reykjavíkurborg. Meira fjármagni verður varið til endurnýjunar malbiks á þessu ári en nokkru sinni áður.

Sjá næstu 50 fréttir