Fleiri fréttir

Í fjögurra vikna farbann grunuð um barnsrán

Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis að kona skuli sæta farbanni í fjórar vikur, eða til 29. desember, vegna gruns um að hafa brotið gegn 193. grein almennra hegningarlaga sem fjallar um barnsrán.

Harðnandi frost framundan

Veðurstofan gerir ráð fyrir að það verði víða allhvöss eða hvöss norðaustan átt í dag

Myrt eftir Tinderstefnumót

Lík bandarískrar konu sem fór á stefnumót með aðstoð smáforritsins Tinder um miðjan nóvembermánuð er fundið eftir um mánaðarleit.

Rannsókn langt á veg komin

Rannsókninni er ekki enn lokið en hún er langt komin, segir Ólafur Þór Hauksson héraðssaksóknari um rannsókn embættisins á meintum brotum yfirmanns hjá Icelandair á lögum um verðbréfaviðskipti.

Skólum breytt eftir barnaníð

Breytingar hafa verið gerðar á öllum leikskólum í Kristianstad í Svíþjóð eftir að í ljós kom árið 2015 að barnaníðingur, sem starfað hafði á 26 leikskólum í afleysingum, hafði beitt um 20 börn á aldrinum eins til þriggja ára ofbeldi.

Ekki hægt að útiloka þjóðarmorð í Mjanmar

Mannréttindastjóri SÞ útilokar ekki að mjanmarski herinn fremji þjóðarmorð á Róhingjum. Fulltrúi Mjanmar í Mannréttindaráði hafnar því að herinn myrði almenna borgara úr þjóðflokknum. Unnið að heimkomu Róhingja til Rakhine.

„Reksturinn borgarinnar að lagast“

Halldór Halldórsson, oddviti Sjálstæðismanna í Reykjavík, segir að það sé áhyggjuefni að skuldir Reykjavíkurborgar séu að aukaust.

Kostnaður stefnir í 410 milljónir

Heildarkostnaður við endurbætur vegna uppsetningar þriggja rennibrauta, nýrrar lendingarlaugar og annarra viðhaldsverkefna í Sundlaug Akureyrar nemur 410 milljónum króna. Þetta segir í stöðuskýrslu.

Ríkisstjórnin með 78 prósenta stuðning

Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur nýtur meiri stuðnings fólks yfir fimmtugu en þeirra sem yngri eru. Ekki er munur á stuðningi milli kynja. Sjálfstæðisflokkurinn er stærsti flokkurinn.

Notkun Facebook Kids vart heimil hér á landi

Facebook opnaði í gær sérstakt spjallsvæði barna, Messenger Kids, þar sem börn yngri en þrettán ára geta talað saman og sent myndir og myndbönd sín á milli.

Fleiri ungir menn í Gistiskýlinu

Sérstakt átaksverkefni hefur komið því til leiða að tólf pólskir utangarðsmenn sem höfðust við í Gistiskýlinu hafa farið til síns heima í áfengismeðferð. Erfiður húsnæðismarkaður veldur því að fleiri eru í erfiðri stöðu. Forstöðumaður Gistiskýlsins segir þörf á fjölbreyttum úrræðum fyrir fjölbreyttan hóp utangarðsmanna.

Ríkissaksóknari telur álitamál hvort dómarar hafi verið hæfir

Ríkissaksóknari telur að álitamál séu um hvort tveir dómarar hafi verið hæfir til að dæma í máli fyrrverandi stjórnenda Landsbankans vegna hlutabréfaeignar þeirra í bankanum. Þetta kemur fram í viðbrögðum hans við erindi endurupptökunefndar.

Aldursforsetinn Conyer fer á eftirlaun

Hinn 88 ára John Conyer, sem hefur átt sæti á Bandaríkjaþingi fyrir Michigan frá 1965, hefur að undanförnu verið sakaður um að hafa áreitt konur kynferðislega.

Sjá næstu 50 fréttir