Fleiri fréttir

Bein útsending: Öld einmanaleikans

Bataskóli Íslands, í samstarfi við Háskólann í Reykjavík, stendur fyrir málþingi með yfirskriftinni Öld einmanaleikans kl. 16.30 í dag í Háskólanum í Reykjavík.

„Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað.

Alþingi sett á fimmtudag í næstu viku

Þingsetning verður á fimmtudaginn í næstu viku, 14. desember, og um kvöldið verður umræða um stefnuræðu forsætisráðherra Katrínar Jakobsdóttur.

Kvöldlokun vekur litla gleði verslunareigenda

Borgarráð hefur samþykkt að loka fyrir umferð bíla frá klukkan 16.00 til 07.00 á tímabilinu 14. til 23. desember í miðbænum. Verslunareigendur eru ekki sáttir og segja bæinn vera orðinn einsleitan.

David Attenborough: Heimshöfunum aldrei verið ógnað jafn mikið

Attenborough mun vekja athygli í þessu í lokaþætti þáttaraðar sinnar Blue Planet 2. Í þættinum mun hann fjalla ítarlega um hvaða áhrif loftslagsbreytingar, plastmengun, ofveiði og jafnvel hávaði hefur á heimshöfin og lífríki þeirra.

Ólíklegra að hafísinn nái landi

Dvínandi líkur eru nú á að hafísinn sem undanfarna daga hefur verið að nálgast Noðrurland, muni ná landi, þar sem vindáttin hefur snúist í norðan- og norðaustanáttir.

Helmingi ódýrara að bóka sjálfur ferð á HM

Aðeins um 3.200 miðar gætu verið eyrnamerktir Íslendingum á hvern leik í Rússlandi. Athugun Fréttablaðsins sýnir að tveggja nátta ferð til Moskvu fyrir tvo, sem þú bókar sjálfur, kostar heldur minna en pakkaferð fyrir einn.

Lúxuslíf fyrir málaskólafé

Foreldrar danskrar stúlku greiddu danska fyrirtækinu EF Education First nær 15 þúsund danskar krónur, eða um 240 þúsund íslenskar krónur, fyrir 10 daga dvöl í málaskóla í München í Þýskalandi.

Aldarafmæli Laugabúðar fagnað

Haldið var upp á 100 ára afmæli Laugabúðar á Eyrarbakka í gær því það var 4. desember 1917 sem Guðlaugur Pálsson kaupmaður hóf verslunarrekstur á Eyrarbakka.

Vonir um samkomulag gengu ekki eftir

Samninganefndir Bretlands og Evrópusambandsins um útgöngu Breta úr sambandinu náðu ekki samkomulagi í gær eins og vonast var eftir.

Metsölubækurnar ódýrastar í Bónus

Costco tekur í fyrsta sinn þátt í íslenska jólabókaflóðinu og virðist ætla að veðja á valda metsöluhöfunda fremur en úrval. Bókaverðið er í algjörum sérflokki í Bónus.

Kærir Garðabæ fyrir að leyfa flóðlýsingu

Maður sem keypti hús við Túnfit í Garðabæ 2013 kærir bæinn fyrir að heimila flóðljós á nýjum gervigrasvelli. Vinnulag bæjarins er harðlega gagnrýnt í kærunni.

Sjá næstu 50 fréttir