Fleiri fréttir

Íslenska ríkið braut gegn Jóni Ásgeiri og Tryggva

Mannréttindadómstóll Evrópu hefur dæmt í máli þeirra Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og Tryggva Jónssonar sem sneri að málarekstri fyrir íslenskum dómstólum tengdum skattalagabrotum í rekstri Baugs og fjárfestingafélagsins Gaums.

Hundruð sóknarbarna farin úr Breiðholtssókn

Rekstur Breiðholtssóknar stendur ekki undir sér og á sóknarnefndin í viðræðum við Fella- og Hólasókn um sameiningu. Sóknarbörnum hefur fækkað um mörg hundruð á undanförnum árum og sóknargjöld eru skert.

Aldrei fleiri grunaðir um akstur undir áhrifum

Í apríl voru skráð 144 brot þar sem ökumaður var grunaður um akstur undir áhrifum ávana- og fíkniefna og 105 brot þar sem ökumaður var grunaður um ölvun við akstur samkvæmt afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu.

Ekkert um safnið í áætlunum

Náttúruminjasafns Íslands er ekki getið í fimm ára ríkisfjármálaáætlun. Það er þvert á samþykktir Alþingis. Sextán félagasamtök skoruðu á menntamálaráðherra í gær að virða gefin loforð um uppbyggingu safnsins.

Martraðarbyrjun hjá Donald Trump

Forseti Bandaríkjanna er óvinsælli en fyrirrennarar hans voru eftir jafn langt starf. Tvö hneykslismál skekja nú ríkisstjórn Trumps. Hann á að hafa beðið yfirmann FBI um að stöðva rannsókn á þjóðaröryggisráðgjafa og deilt leynilegu

Hver einasta framkvæmd myndi gleypa allt vegaféð

Stærðargráða aðkallandi samgöngubóta út frá höfuðborgarsvæðinu sést best á því að allt vegafé til nýframkvæmda á fjárlögum næði ekki að dekka kostnað við eina framkvæmd. Ráðherra telur gagnrýni á fjármögnun með veggjö

Fartölvubann ekki sett á flugferðir frá Evrópu

Embættismenn frá Bandaríkjum og ríkjum Evrópusambandsins hafa tekið ákvörðun um að fartölvur og spjaldtölvur verði ekki bannaðir um borð í flugvélum á leið til Bandaríkjanna frá Evrópu.

Hermenn fengnir til aðstoðar

Ekkert lát er á mótmælunum í Venesúela og hafa stjórnvöld ákveðið að senda hermenn í vesturhluta landsins til þess að reyna að stemma stigu við þau.

Stýrivextir ekki lægri í tvö ár

Stýrivextir voru lækkaðir um 25 punkta í morgun og eru nú 4,75%. Lægri hafa þeir ekki veriðí tvö ár. Seðlabankastjóri segir mögulegt að vextir verði lækkaðir enn frekar þrátt fyrir að hagvöxtur sé í hæstu hæðum.

Sextán ára fylgdarlausum dreng vísað úr landi

Sextán ára marokkóskum dreng sem kom án forráðamanns hingað til lands í desember hefur verið synjað um hæli og verður vísað úr landi. Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála.

Trump sakaður um að hindra framgang réttvísinnar

Skömmu áður en Donald Trump Bandaríkjaforseti rak James Comey sem forstjóra bandarísku alríkislögreglunnar fór hann þess á leit við Comey að alríkislögreglan léti af rannsókn á tengslum þjóðaröryggisráðgjafans Michael Flynn við Rússland. Trump er sakaður um að hindra framgang réttvísinnar.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni

Málið hefur verið kært til Kærunefndar útlendingamála. Lögfræðingur Rauða krossins segir mál drengsins hafa sérstöðu umfram önnur mál hælisleitenda hér á landi en fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Aldrei fleiri gómaðir undir áhrifum

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu segir aldrei fleiri hafa verið grunaða um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna en í apríl.

Sjá næstu 50 fréttir