4 Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun
Eru starfsmenn þingflokks Samfylkingarinnar viljandi að afvegaleiða umræðu um samsköttun? Gunnar Ármannsson Skoðun
Gular viðvaranir og allt að 45 metrar á sekúndu í hviðum Veðurstofan hefur gefið út gular viðvaranir á Austfjörðum og Suðausturlandi vegna norðanvestanstorms eða roks. Veður
Komin fimm mánuði á leið en stendur á höndum eins og ekkert sé Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er ófrísk af sínu þriðja barni. Hún æfir kannski ekki eins mikið og áður á þessari meðgöngu og hinum sem fóru á undan en gerir þó miklu meira en flestir reyna við í sömu stöðu. Sport
Keith sagður kominn með nýja kærustu Kántrísöngvarinn Keith Urban er sagður þegar kominn með nýja kærustu en eiginkona hans, Nicole Kidman, sótti um skilnað í vikunni eftir nítján ára hjónaband. Kærastan ku vera yngri kona úr kantrísenunni og hefur nafn gítarleikarans Maggie Baugh verið nefnt í því samhengi. Lífið
Ísland í dag - Útbjó lágkolvetna prógram fyrir systur sína sem léttist strax og fékk meiri orku María Krista Hreiðarsdóttir eða Krista Keto eins og hún er oftast kölluð útbjó heilsu lágkolvetna matarprógram fyrir systur sína Kötlu sem grenntist um leið og fann mikinn mun á líðan og orku og sem síðan sló svo rækilega í gegn á Instagram að nú eru hundruð kvenna og karla farin að fylgja þessu mataræði. María varð fyrir nokkrum árum gríðarlega vinsæl fyrir lágkolvetna matarprógröm sín sem mjög margir fylgdu. Í þessu matarprógrammi er til dæmis tekinn út allur sykur og hveiti og fleira og sett inn ýmislegt í staðinn sem er ekki síður bragðgott eins og Dubai nammi, glútenlaust brauð, pizzabotn úr kjúklingi og fleira mjög spennandi. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og kannaði málið. Ísland í dag
Netvís tekur við af SAFT Netvís – Netöryggismiðstöð Íslands hefur hafið formlega starfsemi og tekur við hlutverki SAFT sem íslenskt Safer Internet Centre. Í tilkynningu segir að með stofnun miðstöðvarinnar hafi verið stigið mikilvægt skref í átt að öruggara, ábyrgara og heilbrigðara stafrænu samfélagi. Viðskipti innlent
Betra sjóðstreymi með hækkandi gullverði og mæla með kaupum í Amaroq Vænta má þess að gullvinnsla við Nalunaq-námuna verði búin að ná fullum afköstum um mitt næsta ár, að sögn hlutabréfagreinenda, og Amaroq verði þá farið að skila arðbærum rekstri en gullverð hefur hækkað mikið að undanförnu. Í nýrri greiningu er verðmatsgengi félagsins hækkað nokkuð og mælt með kaupum. Innherji
Eldhúspartý KVIK er á laugardaginn Laugardaginn 4. október frumsýnir KVIK nýja eldhúslínu hannaða af Rikke Frost ásamt því að kynna fjölmargar aðrar spennandi nýjungar. Lífið samstarf