4 Skattaglufuflokkar hinna betur settu þykjast hafa uppgötvað alla hina Þórður Snær Júlíusson Skoðun
8 Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Viljum við hagkerfi sem þjónar fólki og náttúru, eða fólk sem þjónar hagkerfinu? Þórdís Hólm Filipsdóttir Skoðun
Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Ríkislögreglustjóri afhenti dómsmálaráðuneytinu umbeðin gögn vegna Intra- málsins svokallaða um miðnætti að sögn ráðherra. Hún segist ætla að vinna málið hratt og vel og skynji vel þungan í umræðunni. Staða ríkislögreglustjóra sé alvarleg. Innlent
Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Íslensku knattspyrnukonurnar Ólöf Sigríður Kristinsdóttir og Írena Héðinsdóttir Gonzalez hafa báðar spilað stórt hlutverk hjá Harvard-skólanum og hafa nú verið verðlaunaðar fyrir frammistöðu sína á nýloknu tímabili. Fótbolti
Klettaskóli og Langholtsskóli áfram í úrslit Skrekk Klettaskóli og Langholtsskóli tryggðu sér sæti á úrslitakvöldi Skrekks á þriðja og síðasta undanúrslitakvöldi sem fór fram í Borgarleikhúsinu í kvöld miðvikudagskvöld. Lífið
Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri Í 8 - liða úrslitum í Kviss síðastliðinn laugardag mætti Fram Portúgal. Ragga Gísla og Sigurður Þór mættu sem fyrr fyrir hönd Fram og þeir Vilhelm Neto og Unnsteinn Manúel fyrir hönd Portúgal. Kviss
Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent á opnum fundi í Kaldalóni í Hörpu klukkan 14 í dag. Viðskipti innlent
Nálgast „heilbrigðara“ gildi þegar búið er að vinda ofan af vaxtamunarviðskiptum Gengi krónunnar hefur veikst um liðlega fjögur prósent á skömmum tíma, sem má einkum rekja til þess að erlendir skuldafjárfestar eru að vinda ofan af vaxtamunarviðskiptum sínum, og er gildi hennar núna að nálgast „heilbrigðari“ slóðir fyrir útflutningsgreinar, að sögn sérfræðings á gjaldeyrismarkaði. Innherji
Nanna Rögnvaldar og Hallgrímur Helga lesa í kvöld Höfundar lesa upp úr verkum sínum í kvöld á fyrsta Bókakonfekti ársins í Bókabúð Forlagsins Fiskislóð 39. Viðburðinum verður streymt hér á Vísi. Lífið samstarf