Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

06. janúar 2026

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag - „Mjög margir sem segjast hafa sofið hjá mér“

Gugga í gúmmíbát er nafn sem er á allra vörum enda átti samfélagsmiðlastjarnan og fjölmiðlakonan einstaklega viðburðarríkt ár á því liðna. Svo viðburðarríkt var það að Guðrún vísar til ársins sem ár Guggunnar. Þar kenndi ýmissa grasa eins og til að mynda stefnumót við stórstjörnuna Drake, nýr þáttur á Vísi og endalaust stuð og ævintýri. En einnig rógburður og niðrandi athugasemdir. Í þættinum kynnumst við Guðrúnu Svövu Egilsdóttur frá A til Ö á einlægu nótunum.

Ísland í dag

Fréttamynd

Hamp­iðjan ætti að styrkja stöðu sína í fisk­eldi með frekari yfir­tökum

Hampiðjan ætti að horfa til þess að styrkja enn stöðu sína í fiskeldi og á heimasvæðinu í Norður-Atlantshafi með frekari yfirtökum, að mati hlutabréfagreinenda sem telja að félagið sé verulega undirverðlagt á markaði, og þar væri meðal annars veiðarfæraframleiðandinn Egersund tilvalið skotmark. Þá eru stjórnendur hvattir til að skoða tvískráningu Hampiðjunnar í Noregi í því skyni að laða erlenda fjárfesta að félaginu og bæta verðmyndun.

Innherji