1 Túlkun er ekkert að fara – en hvað ætlum við að gera með hana? Birna Ragnheiðardóttir Imsland Skoðun
3 Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun
Ekki leiðrétting heldur skattahækkun: Afstaða Sjálfstæðisflokksins er skýr Guðrún Hafsteinsdóttir Skoðun
Nýr páfi, svik við almenning og loðnasti starfsmaður Rimaskóla Ríkissaksóknari rannsakar tvö mál í tengslum við víðtækan gagnaþjófnað frá embætti Sérstaks saksóknara. Dómsmálaráðherra segir málið svik við almenning og réttarkerfið. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar og ræðum við mann sem var hleraður og íhugar að leita réttar síns. Innlent
Ægir Þór: Við vorum heilt yfir miklu betri Ægir Þór Steinarsson átti frábæran leik með Stjörnunni á móti Tindastól í kvöld í fyrsta leik lokaúrslitanna. Það dugði þó ekki til því Stjörnumenn misstu niður fimm stiga forkost á síðustu fjörutíu sekúndum leiksins og eru lentir 0-1 undir á móti Stólunum. Körfubolti
GTA 6 velti Deadpool og Wolverine úr sessi Forsvarsmenn Rockstar ákváðu á dögunum að fresta útgáfu Grand Theft Auto 6 um meira en hálft ár. Eftirvæntingin er gífurleg og sést það glögglega á því hve margir horfðu á stiklu sem birt var skömmu eftir að tafirnar urðu opinberar. Sú stikla er sögð hafa sett nýtt met. Leikjavísir
Ísland í dag - Heimilið enn allt í röð og reglu og bílskúrinn líka Hver vill ekki hafa helst allt í röð og reglu á heimilinu. Líklega flestir vilja hafa þokkalega skipulagt heimili. En það er ekki alltaf auðvelt í stressi og önnum dagsins. Sóley Ósk Hafsteinsdóttir hefur sérhæft sig í því hvernig hægt er að auðvelda skipulagið á heimilinu og stofnaði fyrir nokkrum árum fyrirtækið heimaskipulag.is. Það byrjaði mjög smátt á netinu og sló síðan þvílíkt í gegn og hefur nú stækkað og eflst og hjálpað mjög mörgum. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði hvernig staðan væri hjá Sóley í dag með skipulag og einnig skoðaði hún nýtt hús Sóleyjar og manns hennar á Selfossi. Ísland í dag
Gríðarlegt áhyggjuefni fyrir Norðurþing Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings segir fregnir af mögulegri rekstrarstöðvun PCC á Bakka gríðarlegt áhyggjuefni. Bæjaryfirvöld fylgist vel með stöðunni og eigi í samtali við forsvarsmenn verksmiðjunnar og stjórnvöld. Viðskipti innlent
Sérstakt áhyggjuefni „hversu veikburða“ íslenski hlutabréfamarkaðurinn er Með hliðsjón af þjóðhagslegu mikilvægi þess að vera með skilvirkan hlutabréfamarkaði þá er það „sérstakt áhyggjuefni“ hversu veikburða hann er hér á landi, að sögn stjórnanda hjá Kviku, en bankinn fór ekki varhluta af erfiðu árferði á mörkuðum á fyrsta fjórðungi með minni tekjum í markaðsviðskiptum og samdrætti í eignum í stýringu. Forstjóri Kviku, sem skilaði ágætis uppgjöri með arðsemi rétt undir markmiði sínu, viðurkennir að umbreyting Aur í þá átt að bjóða upp á víðtækari bankaþjónustu hafi gengið hægt en bankinn mun á „allra næstu vikum“ hefja innreið sína á húsnæðislánamarkað undir vörumerki Auðar. Innherji
Fyrirtæki á Norðurlandi styðja SÁÁ Álfasala SÁÁ 2025 hófst formlega í gær og hafa viðbrögðin verið afar jákvæð. Lífið samstarf