Gagnrýni

Fréttamynd

Betri en sú fyrri en ekki gallalaus

Borgríki 2 er framför að mínu mati. Ágætlega heppnuð framhaldsmynd að vissu leyti sem heldur manni þokkalega vel þó hún sé langt frá því að vera gallalaus.

Gagnrýni
Fréttamynd

Bullið í honum Þórarni

Ljóðabókin, uppfull af hugarórum og heilaspuna, er tilvalin til að auka orðaforða barna og kynna bragfræðina fyrir þeim. Einstök glettni í orðum og myndum.

Gagnrýni
Fréttamynd

Fáránleiki og hárbeitt ádeila

Hress og bráðfyndin saga, þó með drungalegu yfirbragði. Hárbeitt en samt svo lúmsk ádeila á íslenskt samfélag, sett fram í furðusagnastíl.

Gagnrýni
Fréttamynd

Skrímslin orðin tíu ára

Afar vönduð og lifandi barnabók á mörgum plönum sem býður upp á að vera lesin margsinnis og alltaf hægt að finna eitthvað nýtt til að tala um.

Gagnrýni
Fréttamynd

Évgení Kissin er algjör rokkstjarna

Þriðja sinfónía Brahms var slöpp, en einleikur Évgenís Kissin í öðrum píanókonsert Rakmaninoffs bætti það upp og vel það. Hann ætti að fá sjö stjörnur í það minnsta.

Gagnrýni
Fréttamynd

Þetta helvítis feðraveldi

Ánægjulegt að sjá stórleikkonur á sviðinu, en sú ánægja er skammær þegar í ljós kemur að umfjöllunarefnið er þrautpínd saga.

Gagnrýni
Fréttamynd

Ekki gleyma að lifa

Eins og endranær svíkur Lína Langsokkur engan. Bráðskemmtileg sýning þar sem aukaleikararnir skína.

Gagnrýni