Fastir pennar

Fréttamynd

Um ljóskur og réttvísi

Málarekstur þessi hvílir eins og mara á borgurunum því hvort sem mönnum líkar betur eða verr þá hafa vaknað grunsemdir um að ekki sé allt með felldu í honum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Rof í fjölmiðlun

Hér og nú mun án efa draga lærdóm af þeirri ráðningu sem það fékk í öðrum fjölmiðlum 365. Við hin sitjum enn uppi með hina langvarandi umræðu um mörk fjölmiðlunar sem er drifin áfram af rofi í fjölmiðlun okkar, umræðu og umfjöllun.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hannes betri Laxness en Halldór?

Mánudaginn 13. júní rifjaði ég upp fyrir lesendum Fréttablaðsins vinnulag Hannesar H. Gissurarsonar við ritun ævisögu Halldórs Laxness og líkti því við fjandsamlega yfirtöku.

Fastir pennar
Fréttamynd

Loftkæling hitabeltisins

Heiðrík næturmynd af Afríku segir í allt, sem segja þarf: rafvæðingu álfunnar miklu er ábótavant. Myrkur og svækja draga mátt úr fólkinu.

Fastir pennar
Fréttamynd

Vald og veruleiki

Bandarísk stjórnvöld kæra sig kollótt um hverju lesendur virtra fjölmiðla trúa. Það sem skiptir máli er hvað hægt er að fá hinn breiða fjölda til að trúa, hvaða blekkingum þarf að beita, hvaða lygar þarf að spinna upp til þess að skapa það andrúmsloft að hægt sé að hefja stríð.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óperuna í Kópavog

Gunnar I. Birgisson hefur látið gera uppdrátt að óperuhúsi í Kópavogi sem yrði reist á næstu tveimur til þremur árum.

Fastir pennar
Fréttamynd

Hver var rændur?

Lúðvík Geirsson segist ekki sjá hvernig hægt sé að fara með Sparisjóð Hafnarfjarðar eins og hverja aðra söluvöru á markaði. Af hverju ekki? Hvaða önnur lögmál gilda um sparisjóði en önnur fyrirtæki?

Fastir pennar
Fréttamynd

Börn eru nauðsynleg

Það er brýnt fyrir fátækar þjóðir að finna leiðir til að hamla fólksfjölgun og láta sér í léttu rúmi liggja ófyrirleitinn áróður kaþólsku kirkjunnar gegn getnaðarvörnum.

Fastir pennar
Fréttamynd

"Til styrktar góðu málefni"

Ef ríkið vill hvetja fyrirtæki til frekari samfélagsþátttöku með skattaafslætti, þá gerir það það, en fyrirtækin verða sjálf að ákveða hvernig þau ráðstafa sínu fé, hvort heldur skattarnir lækka á móti eða ekki.

Fastir pennar
Fréttamynd

Óje

Á meðan skyrframleiðendur komast átölulaust upp með að nefna drykki sína upp á ísl-ensku svo að börnin skilji hvað hér sé á ferðinni þá eru málfarsyfirvöld á þönum að skera úr um það hvort fólk megi nefna börn sín þeim nöfnum sem andinn blæs þeim í brjóst.

Fastir pennar
Fréttamynd

Samsærisfélagið

Samsærin eru á hverju strái í íslenskri stjórnmálaumræðu. Við lauslega samantekt má ætla að einhvers staðar á milli sex og tíu mikilvæg pólitísk samsæri séu í gagni einmitt núna.

Fastir pennar