Hópurinn á móti Kós­ó­vó - Blaða­manna­fundur KSÍ

Upptaka af beinni útsendingu Vísis frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópurinn fyrir leikinn gegn Kósóvó í undankeppni HM verður tilkynntur. Það er mikil spenna fyrir liðsvali Heimis Hallgrímssonar landsliðsþjálfara að þessu sinni enda margir leikmenn að glíma við meiðsli og ljóst að nokkur ný andlit verða í hópnum. Leikurinn fer fram þann 24. mars en síðan spilar liðið æfingaleik við Írland fjórum dögum síðar.

2727

Næst í spilun: Landsliðið í fótbolta

Vinsælt í flokknum Landsliðið í fótbolta

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.