Náðu heldur betur að blása lífi og spennu í úrslitaeinvígið

Ríkjandi NBA meistara í Golden State Warriors náðu heldur betur að blása lífi og spennu í úrslitaeinvígið gegn Toronto Raptors í háspennu leik í Kanada í nótt.

61
02:03

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.