Gleðin er lykillinn að langlífinu

Íbúar á Hrafnistuheimilinu Laugarás fögnuðu sumrinu með útihátíð í góða veðrinu í dag. Hátíðin hófst með leikfimiæfingum áður en léttir tónleikar hófust utandyra þar sem íbúar sungu að sjálfsögðu með og gæddu sér svo á ís og ávöxtum. Gleðin og sólin einkenndu daginn en að sögn íbúa er það einmitt góða skapið sem er lykillinn að langlífinu.

331
01:07

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.