200 milljónir króna í nýja menntastefnu borgarinnar

Tvö hundruð milljónir króna verða settar í nýsamþykkta menntastefnu Reykjavíkurborgar sem var formlega kynnt í ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Nemandi í tíunda bekk segir að stefnan sé fín en mestu skipti hvernig takist til með framkvæmd verkefnisins.

17
01:59

Vinsælt í flokknum Fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.