Fleiri fréttir

Bakarameistarinn lækkar verð á brauðum og rúnstykkjum

Síðastliðið sumar ákvað Bakarameistarinn að hafa eingöngu tvö verð á öllum brauðum og rúnstykkjum yfir sumarið. Tilboðin slógu algjörlega í gegn og í kjölfarið var afráðið að halda lága verðinu áfram. Bakarmaeistarinn bregður hér á leik með lesendum sem geta unnið glæsilega gjafakörfu.

Óskaskrín leitar að óvenjulegustu starfsmannagjöfinni

Hefurðu fengið óvenjulega, skrítna eða skelfilega gjöf frá vinnuveitanda? Óskaskrín hefur efnt til leiks hér á Vísi þar sem leitað er að óvenjulegustu starfsmannagjöfinni. Þeir sem taka þátt og deila sögu geta átt von á veglegum glaðningi frá Óskaskríni.

Heimsending á hádegismat fyrir vinnustaði

Matarkompaníið býður upp á bragðgóða fyrirtækjaþjónustu í hádeginu. Hægt er að panta mat fyrir starfsmannahópa frá fimmtán manns og upp úr og fá sendan á staðinn.

Nýr forvarna- og upplýsingavefur bylting fyrir ferðamenn

Safe.is er nýr forvarna- og upplýsingavefur fyrir ferðamenn sem aka um landið á bílaleigubílum. Óskar Einarsson og Brynja Scheving stofnuðu vefinn til að mæta aðkallandi þörf fyrir aðgengilegt forvarnarefni.

Giskaði rétt á hversu langt Ómar og Siggi Hlö færu

Bílabúð Benna afhenti Pétri Lár lykla af Opel Ampera-e nú í vikunni. Pétur reyndist sannspár þegar Ómar Ragnarsson og Siggi Hlö kepptu á dögunum um það hvor þeirra kæmist lengra á einni hleðslu í Opal Ampera-e rafbílum.

Leika meira!

Þuríður Björg Guðnadóttir er framkvæmdastjóri sölu og þjónustu hjá Nova. Alfreð lék forvitni á að vita hver galdurinn á bak við góðan starfsanda fyrirtækisins væri og tók Þuríði tali.

Sjá næstu 50 fréttir