Fleiri fréttir

„Hvar var Alexis Sanchez?“

Graeme Souness, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, hefur gagnrýnt Alexis Sanchez, leikmann Manchester United.

Wenger: Þetta var rangstaða

Arsene Wenger var ósáttur eftir tap sinna manna gegn Manchester City í úrslitum deildarbikarsins í dag en City var sterkari aðilinn allan leikinn.

Aguero: Þetta var ekki brot

Sergio Aguero, leikmaður Manchester City, var að vonum ánægður eftir sigur liðsins gegn Arsenal í deildarbikarnum í dag en Aguero skoraði fyrsta mark City.

Pochettino: Þeir gerðu þetta erfitt

Mauricio Pochettino var ánægður með spilamennsku sinna manna eftir 1-0 sigur á Crystal Palace í dag en Harry Kane skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu.

Lingard tryggði United sigur

Jesse Lingard tryggði Manchester United sigur á Chelsea í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni en með sigrinum komst United aftur upp í 2. sæti deildarinnar.

Hörður Björgvin og félagar töpuðu fyrir Cardiff

Cardiff vann slag Íslendingaliðanna í ensku 1. deildinni í dag með einu marki gegn engu. Hörður Björgvin Magnússon spilaði allan leikinn fyrir Bristol en Aron Einar Gunnarsson er enn fjarri góðu gamni í liði Cardiff.

Eigendur West Ham bornir saman við Hitler

Mikil reiði ríkir á meðal stuðninsgmanna West Ham gangvart eigendum félagsins og gengu nokkrir stuðningsmenn svo langt í gær að segja eigendurna hafa skaðað austurhluta Lundúna meira en Adolf Hitler.

Willian: Mourinho er frábær stjóri

Willian, leikmaður Chelsea, fór fögrum orðum um fyrrum stjóra sinn José Mourinho í viðtali í gær en þá var hann spurður út í stórleikinn um helgina.

Conte: Þetta er búið

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist vilja hætta öllum deilum við kollega sinn hjá Manchester United, José Mourinho, en þeir félagarnir hafa verið að elda grátt silfur saman síðan sá ítalski kom til Chelsea.

Troy Deeney hetja Watford

Troy Deeny skoraði sigurmark Watford gegn Gylfa Þór og félögum í Everton í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Jón Daði skoraði jöfnunarmark Reading

Jón Daði Böðvarsson skoraði jöfnunarmark Reading í 3-3 jafntefli gegn Derby County í dag á meðan Birkir Bjarnason sat allan tímann á varamannabekk Aston Villa gegn Sheffield Wednesday.

Enn lengist biðin hjá Burnley

Leikmenn Burnley voru farnir að sjá fyrsta sigurinn frá því um miðjan desember í greipum sér þegar Manolo Gabbadini jafnaði metin fyrir Southampton undir lok leiksins á Turf Moor í dag

Liverpool í annað sætið

Liverpool fór upp fyrir Manchester United í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 sigri á West Ham á heimavelli sínum í dag

Butland gaf Leicester jafntefli

Ótrúlegt sjálfsmark Jack Butland kom í veg fyrir að Stoke næði í sinn annan útisigur á tímabilinu þegar liðið sótti Leicester heim á King Power völlinn í fyrsta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni.

Sektaðir ef síminn er á matarborðinu

Leikmenn Stoke mega ekki vera í símanum yfir hádegismatnum eftir að Paul Lambert tók við liðinu. Þessu uppljóstraði Xherdan Shaqiri í viðtali við Sky Sports.

Upphitun: Jói Berg og Gylfi mæta aftur til leiks

Íslensku landsliðsmennirnir fengu báðir frí frá fótboltaleikjum síðustu helgi þar sem lið þeirra eru dottin út úr ensku bikarkeppninni. Þeir mæta hins vegar aftur til leiks í dag þegar enska úrvalsdeildin fer aftur af stað.

„Hann er ofmetnasti leikmaðurinn á plánetunni“

Arsenal er komið áfram í sextán liða úrslit Evrópudeildarinnar og það þrátt fyrir að enska liðið hafi tapað heimaleiknum sínum á móti sænska liðinu Östersund í gær. Eftir leikinn fengu leikmenn Arsenal, og þá sérstaklega einn leikmaður liðsins, að heyra það frá goðsögn úr enska boltanum.

Fonte að fá risasaming í Kína

Jose Fonte, varnarmaður West Ham, er nálægt því að komast að samkomulagi við kínverska félagið Dalian Yifang. Þetta herma heimildir Sky Sports.

„Þurfum mesta fótboltakraftaverk sögunnar“

Við þurfum stærsta kraftaverk knattspyrnusögunnar gegn Arsenal, segir Graham Potter, stjóri Östersund, en liðin mætast í síðari leik liðanna í Evrópudeildinni í dag. Österstund tapaði fyrri leiknum 3-0.

Mourinho við blaðamann: „Má ég knúsa þig?“

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var ánægður með blaðamann BT Sport er hann spurði stjórann út í frammistöðu Skotans Scott McTominay í Meistaradeildarleik gegn Sevilla í kvöld.

Firmino ekki ákærður

Enska knattspyrnusambandið mun ekki ákæra Roberto Firmino, framherja Liverpool, fyrir meinta kynþáttafordóma hans í garð Mason Holgate, varnarmanns Everton.

Wenger: Guardiola vildi koma í Arsenal

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur greint frá því að Pep Guardiola, stjóri Man. City, hafi heimsótt hann þegar hann var leikmaður Barcelona og vildi Guardiola ganga í raðir Arsenla.

Samherji Gylfa skrifar undir samning

Idrissa Gana Gueye, miðjumaður og samherji Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Everton, hefur skrifað undir nýjan samning við Everton sem gildir til tímabils 2022.

FA ákærir West Ham

Enska knattspyrnusambandið ákærði í dag enska úrvalsdeildarfélagið West Ham fyrir brot á reglum um ólöglega lyfjanotkun.

Aguero fær ekki refsingu

Sergio Aguero verður ekki refsað af enska knattspyrnusambandinu fyrir atburðarásina eftir bikarleik Manchester City og Wigan í gærkvöld.

Sjá næstu 50 fréttir