Fleiri fréttir

Conte: Ég er að gera frábæra hluti

Það er svolítið erfitt að átta sig á því hvaða vegferð stjóri Chelsea, Antonio Conte, er á þessa dagana en hann virðist vera himinlifandi með allt þó svo liðið hans geti ekki neitt.

Man. City ætlar ekki að gleyma Mahrez

Það gekk ekki hjá Man. City að kaupa Riyad Mahrez af Leicester í gær en félagið mun líklega gera aðra atlögu að leikmanninum næsta sumar.

Tottenham sigraði United með yfirburðum

Tottenham vann verðskuldaðan sigur á Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld eftir frábæra byrjun með næst fljótasta marki í sögu deildarinnar.

Bournemouth flengdi Chelsea

Chelsea mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Englandsmeistararnir fengu hins vegar skell þegar leikmenn Eddie Howe settu þrjú mörk í seinni hálfleik og unnu sinn fyrsta útisigur í síðustu sjö leikjum.

Özil búinn að skrifa undir nýjan samning við Arsenal

Þetta ætlar að verða góður dagur fyrir Arsenal. Fyrr í dag gekk enska félagið frá kaupum á sóknarmanninum Pierre-Emerick Aubameyang frá Dortmund og nú berast fréttir af því að Mesut Özil hafi skrifað undir nýjan samning.

Aubameyang kominn til Arsenal

Dortmund staðfesti nú í morgun að félagið væri búið að selja framherjann Pierre-Emerick Aubameyang til Arsenal.

Chelsea keypti Palmieri frá Roma

Chelsea er búið að styrkja sig en félagið greiddi Roma tæpar 18 milljónir punda fyrir brasilíska Ítalann Emerson Palmieri.

Eyðslumetið fallið á Englandi

Kaup Man. City á franska varnarmanninum Aymeric Laporte í gær voru söguleg að mörgu leyti og ekki síst fyrir þær sakir að eyðslumet ensku liðanna í janúarmánuði var slegið með þessum kaupum.

Yfirburðasigur Liverpool í Huddersfield

Vinirnir Jürgen Klopp og David Wagner mættust með lið sín í kvöld. Wagner mun þó líklegast ekki vanda vini sínum kveðjuna næstu klukkutímana, en hans menn í Huddersfield steinlágu fyrir Liverpool á heimavelli.

Swansea komst upp úr fallsæti með sigri á Arsenal

Carlos Carvalhal vann sinn annan sigur í röð með Swansea þegar liðið mætti Arsenal á heimavelli sínum í kvöld. Arsene Wenger og hans menn hafa ekki náð í útisigur síðan í desember.

Mahrez bað Leicester um sölu

Riyad Mahrez hefur beðið Leicester formlega um sölu frá félaginu samkvæmt heimildum fjölmiðla í Englandi.

„Hann er að gera mig geðveikan“

Það er óhætt að segja að eigandi Peterborough United sé búinn að fá upp í kok af einum leikmanna sinna en þetta sést vel í viðtali Darragh MacAnthony við BBC.

WBA fær Sturrige út tímabilið

Daniel Sturrige mun spila með West Bromwich Albion það sem af er tímabilinu. Hann kemur til West Brom á láni frá Liverpool.

Cahill kominn aftur til Englands

Ástralski landsliðsmaðurinn Tim Cahill hefur snúið aftur í ensku úrvalsdeildina, en hann skrifaði í kvöld undir samning við 1. deildar lið Millwall.

Endurtekning á úrslitaleiknum 2013

Liðin sem mættust í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar árið 2013, Wigan og Manchester City, mætast í 16-liða úrslitum keppninnar þetta árið

Aubameyang nálgast Arsenal

Það bendir ansi margt til þess að framherjinn Pierre-Emerick Aubameyang verði orðinn leikmaður Arsenal fyrir mánaðarmót.

Nýtti langþráð tækifæri vel

Michy Batshuayi nýtti tækifæri sitt í byrjunarliði Chelsea vel þegar liðið vann 3-0 sigur á Newcastle United í 4. umferð ensku bikarkeppninnar í gær. Batshuayi skoraði fyrstu tvö mörk Chelsea í leiknum og var afar ógnandi í framlínu Englandsmeistaranna.

VARhugaverð þróun í enska boltanum?

Myndbandsdómgæsla kom mikið við sögu þegar West Brom sló Liverpool út úr ensku bikarkeppninni. Ánægjan með myndbandsdómgæsluna var mismikil.

Sjá næstu 50 fréttir