Fleiri fréttir

Kolbeinn leysir Kára af hólmi

Kolbeinn Birgir Finnsson er kominn inn í A-landsliðshóp Íslands fyrir janúarverkefnin eftir að Kári Árnason dró sig úr hópnum.

Dele Alli: Öll lið í heiminum myndu sakna Son

Son Heung-Min hefur verið einn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar að undanförnu en hann er á leið til móts við landslið Suður-Kóreu og mun missa af mikilvægum leikjum Tottenham.

Fabregas heldur til Monaco í dag

Allt bendir til þess að spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas gangi til liðs við franska úrvalsdeildarliðið Monaco.

Martin skoraði ellefu stig í tapi

Íslenski landsliðsmaðurinn Martin Hermannsson var í eldlínunni í þýska körfuboltanum í dag þegar lið hans, Alba Berlin, heimsótti Braunschweig.

Everton marði Lincoln

Everton er komið áfram í fjórðu umferð bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur á D-deildarliðinu Lincoln á Goodison Park í dag.

Sjá næstu 50 fréttir