Fleiri fréttir

United ekki í vandræðum með Everton

Manchester United og Everton mættust á Old Trafford í lokaleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og var leiknum að ljúka nú rétt í þessu.

Conte: Gott jafntefli

Antonio Conte virtist nokkuð sáttur með úrslit dagsins gegn Arsenal en hann neitaði að tjá sig um rauða spjaldið hjá David Luiz.

Ólafía lék lokahringinn í Frakklandi á pari og endaði í 48. sæti

Íslenski atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék lokahringinn á Evian-risamótinu í golfi á pari en eftir erfiðleika um miðbik hringsins lék hún stórgott golf á lokaholunum og kom í hús á pari sem dugði henni til þess að enda í 48. sæti á mótinu.

Markalaust í stórleik helgarinnar

Chelsea og Arsenal mættust í stórleik helgarinnar í enska boltanum í dag en bæði lið spiluðu í evrópukeppnum í vikunni.

Fleiri lokatölur úr laxveiðiánum

Laxveiðiárnar loka nú hver af annari og lokatölur eru að berast úr þeim jafnóðum og við fyrstu sýn er þetta gott sumar í flestum ánum á vesturlandi.

110 sm lax úr Vatnsdalsá

Stóru hængarnir eru greinilega komnir á stjá miðað við þær fréttir sem við erum að fá úr þeim ám sem frægar eru fyrir stórlaxa.

111 sm hængur úr Laxá í gær

Nessvæðið í Laxá í Aðaldal hefur gefið töluvert af 100 sm löxum í sumar og tíminn þessa dagana er einmitt talinn sá besti fyrir stóru hængana.

Pochettino: Er þakklátur Kane

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segist hafa sérstaka ástæðu til þess að vera þakklátur í garð Harry Kane.

Morata: United vildi fá mig

Alvaro Morata, leikmaður Chelsea, segir að Manchester United hafi lagt fram tilboð í sig í sumar en hann hafi alltaf viljað fara til Chelsea

Barry jafnaði leikjamet Giggs

Gareth Barry, leikmaður West Brom, jafnaði leikjamet Ryan Giggs þegar hann spilaði fyrir West Brom gegn West Ham í dag.

Spurs skaut eintómum púðurskotum á Wembley

Tottenham vann langþráðan sigur á Wembley í Meistaradeildinni í vikunni og fær nú tækifæri að vinna annan leikinn á þessum tímabundna heimavelli sínum á aðeins fjórum dögum.

Aalborg kastaði frá sér unnum leik

Íslendingaliðið Aalborg fór afar illa að ráði sínu gegn Flensburg í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 30-27, Flensburg í vil.

Alfreð og félagar upp í 4. sætið

Alfreð Finnbogason var á sínum stað í byrjunarliði Augsburg sem vann 1-2 útisigur á Frankfurt í þýsku úrvalsdeildinni í dag.

Zlatan: Kem sterkari til baka

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic segist vera staðráðinn í því að mæta tvíelfdur til baka eftir meiðslin sem hann er ennþá í miðri endurhæfingu.

Sjá næstu 50 fréttir