Samstarf

Iðnaðarmaður ársins: Valgerður er komin í úrslit - uppi í staur í kolvitlausu veðri

X977
Ómar Úlfur sló á þráðinn til Valgerðar
Ómar Úlfur sló á þráðinn til Valgerðar

Valgerður Helga Ísleifsdóttir, rafvirki er ein þeirra sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023 í samstarfi við Sindra.

Ómar Úlfur heyrði í Valgerði þar sem hún var stödd í Stykkishólmi í vinnunni hjá Rarik og kynnti sér starfið hennar. Viðtalið má sjá hér fyrir neðan.

Klippa: Iðnaðarmaður ársins 2023 - Valgerður Helga Ísleifsdóttir

Þá hefur Ómar kynnt hér á Vísi þau átta sem komust í úrslit og viðtölin við þau má finna hér fyrir neðan.

Kosningin er í fullum gangi hér.


Tengdar fréttir

Iðnaðarmaður ársins: Harpa er komin í úrslit

Harpa Kristjánsdóttir er ein þeirra átta iðnaðarmanna sem valin var af dómnefnd til úrslita í Iðnaðarmanni ársins 2023. Útvarpsstöðin X977 stendur fyrir keppninni í samstarfi við Sindra. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×