Innherji

Hug­búnaðar­fé­lagið Men & Mice selt til al­þjóð­legs keppi­nautar

Hörður Ægisson skrifar
Magnús Eðvald Björnsson hefur verið forstjóri Men & Mice frá árinu 2016 og fer með rúmlega fimm prósenta hlut í fyrirtækinu.
Magnús Eðvald Björnsson hefur verið forstjóri Men & Mice frá árinu 2016 og fer með rúmlega fimm prósenta hlut í fyrirtækinu.

Íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Men & Mice, sem er að stærstum hluta óbeint í eigu lífeyrissjóða, hefur verið selt til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks. Ekki fást upplýsingar um kaupverðið en félagið var verðmetið á um 3,5 milljarða króna um síðustu áramót og hefur virði þess margfaldast frá því að sjóður í rekstri Stefnis keypti ráðandi hlut í Men & Mice fyrir um fjórum árum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×