Innherji

Ný bílalán í methæðum árið 2022 og Arion sópaði til sín hlutdeild

Þorsteinn Friðrik Halldórsson skrifar
Tesla Model Y var mest selda einstaka undirtegundin á Íslandi.
Tesla Model Y var mest selda einstaka undirtegundin á Íslandi. VÍSIR/VILHELM

Ný bílalán banka til heimila námu ríflega 24 milljörðum króna á árinu 2022 og hafa aldrei verið meiri á einu ári. Ekki eru enn komin fram merki um að vaxtahækkanir síðustu missera hafi haft afgerandi áhrif á eftirspurn eftir bílalánum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×