Innherji

Tím­a­b­und­­ið bak­sl­ag í verð­b­ólg­u­hj­öðn­­un var við­bú­ið

Helgi Vífill Júlíusson skrifar
Íbúðaverð lækkaði á á höfuðborgarsvæðinu milli mánaða en hækkaði á landsbyggðinni. Þessi víxlverkun gerði það að verkum að fasteignaverð á landinu öllu stóð næstum því í stað.
Íbúðaverð lækkaði á á höfuðborgarsvæðinu milli mánaða en hækkaði á landsbyggðinni. Þessi víxlverkun gerði það að verkum að fasteignaverð á landinu öllu stóð næstum því í stað. Vísir/Vilhelm

Stjórnmálamenn munu ekki hefja nýtt ár á að skora Hagstofuna á að breyta því hvernig vísitala neysluverðs er samsett. Það er vegna þess að vísitalan án húsnæðis hækkaði meira á milli mánaða í desember en sú sem inniheldur húsnæði. Nokkuð ljóst er að innlend fyrirtæki standa frammi fyrir miklum kostnaðarhækkunum þökk sé nýundirrituðum kjarasamningum sem gætu aukið innlendan verðbólguþrýsting á komandi mánuðum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×