Innherji

Vikan framundan: Marel og Play birta uppgjör

Ritstjórn Innherja skrifar
Stærsti hluthafi Marels kannar nú möguleika á því að auka hlutafé í kjölfar skarprar lækkunar á hlutabréfaverði Marels. Fjárfestar munu fylgjast með fjórðungsuppgjöri Marels á fimmtudag. 
Stærsti hluthafi Marels kannar nú möguleika á því að auka hlutafé í kjölfar skarprar lækkunar á hlutabréfaverði Marels. Fjárfestar munu fylgjast með fjórðungsuppgjöri Marels á fimmtudag.  Vísir/Hanna

Eftir fjöruga síðustu viku á hlutabréfamarkaðnum þar sem alls 11 skráð félög birtu uppgjör fyrir þriðja ársfjóðung verður rólegra á þeim vígstöðvum í vikunni framundan. Fimm skráð félög munu þó engu að síður birta uppgjör í vikunni.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×