Innherji

Dregið úr ál­fram­leiðslu í Noregi

Þórður Gunnarsson skrifar
Ekki stendur til að draga úr álframleiðslu á Íslandi samkvæmt upplýsingafulltrúa ISAL á Íslandi.
Ekki stendur til að draga úr álframleiðslu á Íslandi samkvæmt upplýsingafulltrúa ISAL á Íslandi. Getty/Juan Silva

Norski álframleiðandinn Norsk Hydro mun draga úr álframleiðslu í það minnsta tímabundið vegna minnkandi eftirspurnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá fyrirtækinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×