Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Óttar Kolbeinsson Proppé skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Framkvæmdastjóri SA kallar eftir frekari lausnum gagnvart fyrirtækjum sem verst verða fyrir barðinu ásamkomutakmörkunum.

Hveragerðisbær hefur ákveðið að fella niður leikskólagjöld og gjöld vegna mötuneyta hjá börnum sem eru heima vegna faraldursins.

Það ætti að skýrast í næstu viku hvort breska lögreglan ætli að leggja fram kæru á hendur Gylfa Þór Sigurðssyni knattspyrnumanni.

Íslenska karlalandsliðið í handknattleik fór frábærlega á stað í sínum fyrsta leik á Evrópumótinu í handknattleik.

Það kólnar víða á landinu í dag og gæti frost farið í allt að átta stig. Þá er spáð umhleypingasömu veðri.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×